Zuckerberg leggur áherslu á öryggi gagna með nýrri uppfærslu Þórgnýt Einar Albertsson skrifar 1. maí 2019 10:00 Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook. Nordicphotos/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðlarisans Facebook, kynnti í gær nýja útgáfu bæði vafra- og appútgáfu samfélagsmiðilsins Facebook á ráðstefnu fyrirtækisins. Að sögn Zuckerbergs verða notandinn og öryggi persónulegra upplýsinga hans gert að algjöru forgangsatriði með uppfærslunni. „Saga Facebook telur fjórar eiginlegar útgáfur af miðlinum og þetta er sú fimmta. Þannig við köllum hana einfaldlega FB 5,“ sagði Zuckerberg. Forstjórinn viðurkenndi að undanfarin misseri hafa reynst Facebook erfið. Fyrirtækið hefur beðið mikinn álitshnekki vegna aragrúa hneykslismála sem flest snúa að öryggi og meðferð persónulegra gagna. „Sko, ég skil vel ef margir halda að okkur sé ekki alvara nú. Orðspor okkar með tilliti til öryggismála er ekkert sérstaklega sterkt, svo vægt sé til orða tekið. En ég er staðráðinn í því að gera þetta vel og hefja nýjan kafla í sögu Facebook.“ Útlit samfélagsmiðilsins breytist verulega með uppfærslunni. Meiri áhersla er lögð á að sýna notandanum innlegg úr hópum og viðburði í stað deilinga og stöðuuppfærsla. Þá hefur blái liturinn sem einkennt hefur Facebook frá stofnun að mestu vikið fyrir hvítum, miðað við sýnishornin sem Zuckerberg sýndi á F8. Birtist í Fréttablaðinu Facebook Samfélagsmiðlar Tækni Tengdar fréttir Endurhanna Facebook-appið og leggja meiri áherslu á hópa og viðburði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook, kynnti í dag ýmsar breytingar sem gerðar verða á miðlinum á næstunni. 30. apríl 2019 19:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðlarisans Facebook, kynnti í gær nýja útgáfu bæði vafra- og appútgáfu samfélagsmiðilsins Facebook á ráðstefnu fyrirtækisins. Að sögn Zuckerbergs verða notandinn og öryggi persónulegra upplýsinga hans gert að algjöru forgangsatriði með uppfærslunni. „Saga Facebook telur fjórar eiginlegar útgáfur af miðlinum og þetta er sú fimmta. Þannig við köllum hana einfaldlega FB 5,“ sagði Zuckerberg. Forstjórinn viðurkenndi að undanfarin misseri hafa reynst Facebook erfið. Fyrirtækið hefur beðið mikinn álitshnekki vegna aragrúa hneykslismála sem flest snúa að öryggi og meðferð persónulegra gagna. „Sko, ég skil vel ef margir halda að okkur sé ekki alvara nú. Orðspor okkar með tilliti til öryggismála er ekkert sérstaklega sterkt, svo vægt sé til orða tekið. En ég er staðráðinn í því að gera þetta vel og hefja nýjan kafla í sögu Facebook.“ Útlit samfélagsmiðilsins breytist verulega með uppfærslunni. Meiri áhersla er lögð á að sýna notandanum innlegg úr hópum og viðburði í stað deilinga og stöðuuppfærsla. Þá hefur blái liturinn sem einkennt hefur Facebook frá stofnun að mestu vikið fyrir hvítum, miðað við sýnishornin sem Zuckerberg sýndi á F8.
Birtist í Fréttablaðinu Facebook Samfélagsmiðlar Tækni Tengdar fréttir Endurhanna Facebook-appið og leggja meiri áherslu á hópa og viðburði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook, kynnti í dag ýmsar breytingar sem gerðar verða á miðlinum á næstunni. 30. apríl 2019 19:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Endurhanna Facebook-appið og leggja meiri áherslu á hópa og viðburði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook, kynnti í dag ýmsar breytingar sem gerðar verða á miðlinum á næstunni. 30. apríl 2019 19:54