Kompany á förum frá Manchester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2019 09:40 Kompany með bikarinn eftir sinn síðasta leik fyrir Manchester City. vísir/getty Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá félaginu. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið vann Watford, 6-0, í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í gær. Kompany hefur verið hjá City síðan 2008 og fyrirliði síðan 2011. Á þessum ellefu árum hjá City hefur Kompany fjórum sinnum orðið Englandsmeistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum deildarbikarmeistari. Kompany lék alls 360 leiki fyrir City og skoraði 20 mörk. Síðasta mark hans fyrir City tryggði liðinu sigur á Leicester City, 1-0, í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er kominn tími fyrir mig að fara,“ skrifaði Kompany í opnu bréfi á Facebook. „Þótt þetta sé yfirþyrmandi finn ég ekki fyrir neinu nema þakklæti. Ég er þakklátur öllum sem hafa stutt mig á þessari einstöku vegferð hjá einstöku félagi.“ Belgía England Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Sport „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sjá meira
Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá félaginu. Hann lék sinn síðasta leik fyrir City þegar liðið vann Watford, 6-0, í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í gær. Kompany hefur verið hjá City síðan 2008 og fyrirliði síðan 2011. Á þessum ellefu árum hjá City hefur Kompany fjórum sinnum orðið Englandsmeistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum deildarbikarmeistari. Kompany lék alls 360 leiki fyrir City og skoraði 20 mörk. Síðasta mark hans fyrir City tryggði liðinu sigur á Leicester City, 1-0, í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er kominn tími fyrir mig að fara,“ skrifaði Kompany í opnu bréfi á Facebook. „Þótt þetta sé yfirþyrmandi finn ég ekki fyrir neinu nema þakklæti. Ég er þakklátur öllum sem hafa stutt mig á þessari einstöku vegferð hjá einstöku félagi.“
Belgía England Enski boltinn Tengdar fréttir City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00 Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00 Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30 Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00 Mest lesið Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Sport „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sjá meira
City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18. maí 2019 18:00
Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19. maí 2019 09:00
Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18. maí 2019 19:30
Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19. maí 2019 06:00