Innlent

Öryggisverðir þjörmuðu að Hatara vegna fánanna: „Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel“

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Skjáskot úr myndbandi Einars.
Skjáskot úr myndbandi Einars. Skjáskot/Facebook
Einar Hrafn Stefánsson, trommugimp Hatara, birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem starfsmenn eða öryggisverðir í Eurovision-höllinni í Tel Aviv reyna að taka Palestínufána af Höturum að því er virðist eftir uppákomu þeirra við stigagjöf atriðisins.

„Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel,“ heyrist kona segja í myndbandinu. Líklegt má telja að að konan sé Ástrós eða Sólbjört en þær eru dansarar og bakraddasöngvarar Hatara.





Fréttin verður uppfærð.


Tengdar fréttir

Ísland slær í gegn á Twitter

Ef marka má "Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×