Tveir skipverjar hífðir upp í þyrluna Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. maí 2019 07:49 Línu var komið á milli Múlabergs og Sóleyjar, sem hér sjást úr þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt. Mynd/Landhelgisgæslan Tveir skipverjar á rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200, þar sem eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru hífðir upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem send var út klukkan 00:46. Togarinn Múlaberg og þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, komu að skipinu laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Línu var komið á milli skipanna og var Múlaberg enn með Sóleyju í togi á leið til lands þegar tilkynning var send út. Þá var ákveðið að fækka í áhöfn skipsins og voru tveir skipverjar hífðir um borð í þyrlu Gæslunnar sem heldur áleiðis til Akureyrar. Sex eru þá eftir um borð í skipinu. Varðskipið Týr hélt jafnframt á móti skipunum og var gert ráð fyrir að varðskipsmenn kanni ástandið um borð í rækjutogaranum. Neyðarkallið frá Sóleyju barst klukkan 21:12 í gærkvöldi vegna elds sem var laus í vélarrúmi skipsins. Hann var slökktur en skipið varð vélarvana. Átta voru um borð í skipinu sem statt var um níutíu sjómílur norður af landinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskipið Týr, togarinn Múlaberg og björgunarsveitir voru kallaðar út auk björgunarskipsins Sigurvins frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu á Siglufirði. Sigurvin var þó afturkallaður, samkvæmt nýjustu tilkynningu Landhelgisgæslunnar.Frá björgunaraðgerðum í gær.Mynd/Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. 17. maí 2019 23:07 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Tveir skipverjar á rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200, þar sem eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru hífðir upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem send var út klukkan 00:46. Togarinn Múlaberg og þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, komu að skipinu laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Línu var komið á milli skipanna og var Múlaberg enn með Sóleyju í togi á leið til lands þegar tilkynning var send út. Þá var ákveðið að fækka í áhöfn skipsins og voru tveir skipverjar hífðir um borð í þyrlu Gæslunnar sem heldur áleiðis til Akureyrar. Sex eru þá eftir um borð í skipinu. Varðskipið Týr hélt jafnframt á móti skipunum og var gert ráð fyrir að varðskipsmenn kanni ástandið um borð í rækjutogaranum. Neyðarkallið frá Sóleyju barst klukkan 21:12 í gærkvöldi vegna elds sem var laus í vélarrúmi skipsins. Hann var slökktur en skipið varð vélarvana. Átta voru um borð í skipinu sem statt var um níutíu sjómílur norður af landinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskipið Týr, togarinn Múlaberg og björgunarsveitir voru kallaðar út auk björgunarskipsins Sigurvins frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu á Siglufirði. Sigurvin var þó afturkallaður, samkvæmt nýjustu tilkynningu Landhelgisgæslunnar.Frá björgunaraðgerðum í gær.Mynd/Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. 17. maí 2019 23:07 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. 17. maí 2019 23:07