Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2019 08:30 Ólafur leggur línurnar fyrir starfsmann íþróttadeildar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Ólafur sagði við blaðamann íþróttadeildar fyrir sitt viðtal að hann myndi aðeins ræða leikinn og það mætti ekki spyrja hann um neitt annað. Ástæðan fyrir þessu er sú að hann vill ekki tala um vandræðaganginn í kringum Gary Martin síðustu daga. Er Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, var að gera sig kláran í viðtal mætti Ólafur aftur upp á dekk til þess að skipta sér af. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max-markanna, ósáttur. „Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“ Sjá má þessa uppákomu og umræðu um Valsmenn hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 „Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00 Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Ólafur sagði við blaðamann íþróttadeildar fyrir sitt viðtal að hann myndi aðeins ræða leikinn og það mætti ekki spyrja hann um neitt annað. Ástæðan fyrir þessu er sú að hann vill ekki tala um vandræðaganginn í kringum Gary Martin síðustu daga. Er Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, var að gera sig kláran í viðtal mætti Ólafur aftur upp á dekk til þess að skipta sér af. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max-markanna, ósáttur. „Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“ Sjá má þessa uppákomu og umræðu um Valsmenn hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 „Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00 Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Sjá meira
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32
Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00
Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04
Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28
„Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00
Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26