Hefur beðið eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. maí 2019 20:00 Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað. Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað.
Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira