Tókst að lenda flugvélinni án framhjólanna Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 12. maí 2019 14:28 Flugvélin sem lenti án framhjóla. AP Flugmaður í Mjanmar náði að lenda flugvél án framhjóla, án þess að nokkur skaði yrði á vélinni eða farþegum innanborðs. Lendingarbúnaður vélarinnar bilað þannig að framhjólin komu ekki niður. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Flugvélin var af tegundinni Embraer 190 og var hluti af flota flugfélagsins Myanmar National. Vélin rann eftir flugbrautinni áður en hún staðnaði, en engum farþeganna 89 varð meint af. Myat Moe Aung, flugstjóri vélarinnar, flaug vélinni tvo hringi yfir flugvellinum áður en hann fékk leyfi til að lenda, sem gaf flugumferðarstjóra tíma til að áætla hvort lendingarbúnaðurinn væri bilaður. Vélin var á flugi frá Yangon og var að koma að Mandalay flugvelli þegar flugmaðurinn tók eftir að framhjólin komu ekki niður. Hann fylgdi öllum reglum um úrræði í neyðarástandi og brenndi olíu vélarinnar til að létta hana. Myndband af lendingunni sýndi vélina lenda á afturhjólunum áður en nef hennar lagðist niður á flugbrautina. Vélin rann í um 25 sekúndur áður en hún stoppaði. Þetta er annað flugslysið í vikunni í Mjanmar. Á miðvikudag lenti vél Biman Bangladesh Airlines á flugbraut í vondu veðri og rann af flugbrautinni, en 17 farþegar vélarinnar slösuðust. Fréttir af flugi Mjanmar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Flugmaður í Mjanmar náði að lenda flugvél án framhjóla, án þess að nokkur skaði yrði á vélinni eða farþegum innanborðs. Lendingarbúnaður vélarinnar bilað þannig að framhjólin komu ekki niður. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Flugvélin var af tegundinni Embraer 190 og var hluti af flota flugfélagsins Myanmar National. Vélin rann eftir flugbrautinni áður en hún staðnaði, en engum farþeganna 89 varð meint af. Myat Moe Aung, flugstjóri vélarinnar, flaug vélinni tvo hringi yfir flugvellinum áður en hann fékk leyfi til að lenda, sem gaf flugumferðarstjóra tíma til að áætla hvort lendingarbúnaðurinn væri bilaður. Vélin var á flugi frá Yangon og var að koma að Mandalay flugvelli þegar flugmaðurinn tók eftir að framhjólin komu ekki niður. Hann fylgdi öllum reglum um úrræði í neyðarástandi og brenndi olíu vélarinnar til að létta hana. Myndband af lendingunni sýndi vélina lenda á afturhjólunum áður en nef hennar lagðist niður á flugbrautina. Vélin rann í um 25 sekúndur áður en hún stoppaði. Þetta er annað flugslysið í vikunni í Mjanmar. Á miðvikudag lenti vél Biman Bangladesh Airlines á flugbraut í vondu veðri og rann af flugbrautinni, en 17 farþegar vélarinnar slösuðust.
Fréttir af flugi Mjanmar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira