Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 14:12 Guðbjörg Gunnarsdóttir er komin aftur inn eftir meiðsli. vísir/getty Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur Fótbolti Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur
Fótbolti Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira