Ólafía hefur leik á Opna bandaríska á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 16:45 Ólafía keppir á Opna bandaríska annað árið í röð. vísir/getty Á morgun hefur atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leik á Opna bandaríska meistaramótinu. Leikið er á Country Club Charleston vellinum í Suður-Karólínu. Þetta er annað árið í röð sem Ólafía tekur þátt á Opna bandaríska. Í fyrra var hún einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er jafnframt sjöunda risamótið sem Ólafía tekur þátt í á ferlinum. Hún hefur einu sinni komist í gegnum niðurskurðinn; á Evian meistaramótinu 2017. Ólafía er í ráshóp með bandaríska áhugakylfingnum Ginu Kim og Jiyu Jung frá Suður-Kóreu fyrstu tvo keppnisdagana. Ólafía, Kim og Jung hefja leik klukkan 18:46 að íslenskum tíma á morgun. Þær byrja á 10. braut. Í síðustu viku tók Ólafía þátt á Pure Silke-meistaramótinu. Það var fyrsta mót hennar á LPGA-mótaröðinni í ár. Hún kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. Bein útsending frá Opna bandaríska hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Golf annað kvöld. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Á morgun hefur atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leik á Opna bandaríska meistaramótinu. Leikið er á Country Club Charleston vellinum í Suður-Karólínu. Þetta er annað árið í röð sem Ólafía tekur þátt á Opna bandaríska. Í fyrra var hún einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er jafnframt sjöunda risamótið sem Ólafía tekur þátt í á ferlinum. Hún hefur einu sinni komist í gegnum niðurskurðinn; á Evian meistaramótinu 2017. Ólafía er í ráshóp með bandaríska áhugakylfingnum Ginu Kim og Jiyu Jung frá Suður-Kóreu fyrstu tvo keppnisdagana. Ólafía, Kim og Jung hefja leik klukkan 18:46 að íslenskum tíma á morgun. Þær byrja á 10. braut. Í síðustu viku tók Ólafía þátt á Pure Silke-meistaramótinu. Það var fyrsta mót hennar á LPGA-mótaröðinni í ár. Hún kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. Bein útsending frá Opna bandaríska hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 Golf annað kvöld.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira