Messi á sínum fyrsta blaðamannafundi í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 11:30 Lionel Messi. Getty/Juan Manuel Serrano Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Messi er nefnilega ekki duglegur við að veita blaðamönnum aðgengi að sér. Hann forðast viðtöl og lætur frekar verkin tala inn á vellinum. Um helgina fer fram úrslitaleikur spænsku bikarkeppninnar og Lionel Messi mætir á blaðamannafundinn fyrir leikinn enda fyrirliði Barcelona liðsins. Fólkið á B/R Football vakti athygli á því að þetta er í fyrsta sinn síðan 2015 sem argentínski snillingurinn mætir á blaðamannafund. Fjögur ár eru ansi langur tími fyrir mann eins og Messi að mæta á blaðamannafund sem er fastur liður fyrir flesta leiki Barcelona.Leo Messi is set to give his first Barcelona press conference since 2015. He’s changed a bit since then pic.twitter.com/ghMRmNCsHv — B/R Football (@brfootball) May 24, 2019Barcelona vann spænsku deildina annað árið í röð á dögunum og getur um helgina unnið Konungsbikarinn fimmta árið í röð. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabil en þó bara tvö mörk í fjórum leikjum í spænska bikarnum. Hér fyrir neðan má sjá Barcelona láta við af því á Twitter að Lionel Messi mæti á þennan blaðamannafund ásamt Ernesto Valverde þjálfar liðsins.Friday, May 24 5pm (CEST)#Messi, @3gerardpique, Valverde press conferences Watch LIVE in English, here https://t.co/fg65RrYoK4#ForçaBarçapic.twitter.com/MlOHR3txKZ — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 23, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Messi er nefnilega ekki duglegur við að veita blaðamönnum aðgengi að sér. Hann forðast viðtöl og lætur frekar verkin tala inn á vellinum. Um helgina fer fram úrslitaleikur spænsku bikarkeppninnar og Lionel Messi mætir á blaðamannafundinn fyrir leikinn enda fyrirliði Barcelona liðsins. Fólkið á B/R Football vakti athygli á því að þetta er í fyrsta sinn síðan 2015 sem argentínski snillingurinn mætir á blaðamannafund. Fjögur ár eru ansi langur tími fyrir mann eins og Messi að mæta á blaðamannafund sem er fastur liður fyrir flesta leiki Barcelona.Leo Messi is set to give his first Barcelona press conference since 2015. He’s changed a bit since then pic.twitter.com/ghMRmNCsHv — B/R Football (@brfootball) May 24, 2019Barcelona vann spænsku deildina annað árið í röð á dögunum og getur um helgina unnið Konungsbikarinn fimmta árið í röð. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabil en þó bara tvö mörk í fjórum leikjum í spænska bikarnum. Hér fyrir neðan má sjá Barcelona láta við af því á Twitter að Lionel Messi mæti á þennan blaðamannafund ásamt Ernesto Valverde þjálfar liðsins.Friday, May 24 5pm (CEST)#Messi, @3gerardpique, Valverde press conferences Watch LIVE in English, here https://t.co/fg65RrYoK4#ForçaBarçapic.twitter.com/MlOHR3txKZ — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 23, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira