Á hverju ári taka stærstu stjörnurnar og færustu hönnuðir heims frá fyrsta mánudaginn í maí til að vera viðstödd Met Gala á Metropolitan Museum of Art safninu á Manhattan.
Nicolas Ghesquière hannaði samfestinginn en á YouTube má sjá myndband þar sem Turner gerir sig klára fyrir stóra kvöldið. Þar ræðir hún um Met Gala og hvaða þýðingu kvöldið hefur.
Hún mætti ásamt kærasta sínum Jonas Jonas sem er þekktastur fyrir það að vera í bandinu Jonas Brothers.