Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:49 Selfyssingar fagna. vísir/vilhelm Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti