Sigurður Gunnar kemur aftur inn í landsliðið og er reyndasti maður hópsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2019 11:45 Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Vísir/Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Hilmar Smári Henningsson og Halldór Garðar Hermannsson stóðu sig frábærlega með sínum liðum í Domino´s deild karla í vetur og fá nú sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. Hilmar Smári Henningsson var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar á dögunum og er bara átján ára gamall. Halldór Garðar er 22 ára. Finnur Freyr Stefánsson hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í undirbúningnum og verður aðalþjálfari liðsins á mótinu og aðstoðarþjálfari hans er Baldur Þór Ragnarsson. Craig Pedersen þjálfari á ekki heimangengt í verkefnið en hefur tekið þátt í undirbúningnum með þjálfurum sínu og því verða Finnur Freyr og Baldur Þór með liðið á leikunum líkt og fyrir tveim árum. Karlalandsliðið leikur gegn landsliðum Möltu, Lúxemborg og Svartfjallalands fyrstu keppnisdagana 28.-30. maí. Frídagur verður þann 31. maí og svo er lokaleikur liðsins 1. júní gegn liði Kýpur. ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er reyndasti leikmaður landsliðsins með 54 leiki. Hann hefur samt ekki spilað með landsliðinu síðan í júlílok árið 2017 en kemur nú aftur inn.Landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum á Smáþjóðaleikunum í ár: Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (38 landsleikir) Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki (2) Gunnar Ólafsson · Keflavík (10) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (Nýliði) Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Kristinn Pálsson · Njarðvík (9) Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USA/KR (5) Ólafur Ólafsson · Grindavík (28) Breki Gylfason · Appalachian State, USA (2) Hjálmar Stefánsson · Haukar (8) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR (54) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (40)Þjálfari: Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson Þeir leikmenn sem voru við æfingar í hóp en ekki valdir að þessu sinni voru þeir Haukur Óskarsson, Haukum, Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrím og Sigvaldi Eggertsson, Obradoiro CAB, Spáni. Körfubolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Hilmar Smári Henningsson og Halldór Garðar Hermannsson stóðu sig frábærlega með sínum liðum í Domino´s deild karla í vetur og fá nú sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. Hilmar Smári Henningsson var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar á dögunum og er bara átján ára gamall. Halldór Garðar er 22 ára. Finnur Freyr Stefánsson hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í undirbúningnum og verður aðalþjálfari liðsins á mótinu og aðstoðarþjálfari hans er Baldur Þór Ragnarsson. Craig Pedersen þjálfari á ekki heimangengt í verkefnið en hefur tekið þátt í undirbúningnum með þjálfurum sínu og því verða Finnur Freyr og Baldur Þór með liðið á leikunum líkt og fyrir tveim árum. Karlalandsliðið leikur gegn landsliðum Möltu, Lúxemborg og Svartfjallalands fyrstu keppnisdagana 28.-30. maí. Frídagur verður þann 31. maí og svo er lokaleikur liðsins 1. júní gegn liði Kýpur. ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er reyndasti leikmaður landsliðsins með 54 leiki. Hann hefur samt ekki spilað með landsliðinu síðan í júlílok árið 2017 en kemur nú aftur inn.Landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum á Smáþjóðaleikunum í ár: Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (38 landsleikir) Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki (2) Gunnar Ólafsson · Keflavík (10) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (Nýliði) Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Kristinn Pálsson · Njarðvík (9) Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USA/KR (5) Ólafur Ólafsson · Grindavík (28) Breki Gylfason · Appalachian State, USA (2) Hjálmar Stefánsson · Haukar (8) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR (54) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (40)Þjálfari: Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson Þeir leikmenn sem voru við æfingar í hóp en ekki valdir að þessu sinni voru þeir Haukur Óskarsson, Haukum, Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrím og Sigvaldi Eggertsson, Obradoiro CAB, Spáni.
Körfubolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum