Norðurstrandaleiðin einn besti áfangastaðurinn að mati Lonely Planet Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. maí 2019 07:11 Lonely Planet telur Siglufjörð einn af fjölmörgum hápunktum Norðurstrandaleiðarinnar. Getty/ Daniel Bosma Lonely Planet, umsvifamesti útgefandi ferðabóka í heiminum, telur hina nýju Norðurstrandaleið vera þriðja besta áfangastaðinn í Evrópu þetta árið. Norðurstrandaleiðin hefur verið í þróun í um tvö ár og er samstarfsverkefni margra aðila á Norðurlandi enda er leiðin um 800 kílómetra löng, nær í gegnum sautján sveitarfélög og 21 bæ eða þorp, allt frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri. Áætlað er að Norðurstrandaleiðin opni þann 8. júní næstkomandi.Sjá einnig: 800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Sem fyrr segir heillaðist ferðabókaframleiðandinn að áfangastaðnum og hefur hann meðal annars birt ítarlega færslu um Norðurstrandaleiðina á vefsíðu sinni. Leiðin spannar alla strandlengju Norðurlands.Á nýbirtum lista Lonely Planet yfir þá staði í Evrópu sem ferðamenn ættu að líta til í ár fylgir leiðin fast á eftir Tatras-fjallgarðinum í austurhluta Slóvaíku og Madrídar á Spáni. Fjallgarðurinn þykir fallegt útivistarsvæði, þar sem sjá má fossa og birni, en spænska höfuðborgin er sögð heillandi vegna áherslu sinnar á sjálfbærni, hjólastíga, breiðar gangstéttar og aðra umhverfisvæna ferðamáta. Tíu bestu áfangastaðirnir í Evrópu, að mati Lonely Planet, eru eftirfarandi: Tatras-fjöll Madríd Norðurstrandaleiðin Hersegóvína Barí á Ítalíu Hjaltlandseyjar Lyon í Frakklandi Liechstenstein Vevey í Sviss Istria í Króatíu Eyjafjarðarsveit Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir 800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Reiknað er með að ferðamenn geti byrjað að ferðast eftir svokallaðri Norðurstrandaleið í sumar. Markmiðið er að laða ferðamenn að strandlengju Norðurlands. 16. febrúar 2019 20:30 Mest lesið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Innlent Fótboltinn víkur fyrir padel Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
Lonely Planet, umsvifamesti útgefandi ferðabóka í heiminum, telur hina nýju Norðurstrandaleið vera þriðja besta áfangastaðinn í Evrópu þetta árið. Norðurstrandaleiðin hefur verið í þróun í um tvö ár og er samstarfsverkefni margra aðila á Norðurlandi enda er leiðin um 800 kílómetra löng, nær í gegnum sautján sveitarfélög og 21 bæ eða þorp, allt frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri. Áætlað er að Norðurstrandaleiðin opni þann 8. júní næstkomandi.Sjá einnig: 800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Sem fyrr segir heillaðist ferðabókaframleiðandinn að áfangastaðnum og hefur hann meðal annars birt ítarlega færslu um Norðurstrandaleiðina á vefsíðu sinni. Leiðin spannar alla strandlengju Norðurlands.Á nýbirtum lista Lonely Planet yfir þá staði í Evrópu sem ferðamenn ættu að líta til í ár fylgir leiðin fast á eftir Tatras-fjallgarðinum í austurhluta Slóvaíku og Madrídar á Spáni. Fjallgarðurinn þykir fallegt útivistarsvæði, þar sem sjá má fossa og birni, en spænska höfuðborgin er sögð heillandi vegna áherslu sinnar á sjálfbærni, hjólastíga, breiðar gangstéttar og aðra umhverfisvæna ferðamáta. Tíu bestu áfangastaðirnir í Evrópu, að mati Lonely Planet, eru eftirfarandi: Tatras-fjöll Madríd Norðurstrandaleiðin Hersegóvína Barí á Ítalíu Hjaltlandseyjar Lyon í Frakklandi Liechstenstein Vevey í Sviss Istria í Króatíu
Eyjafjarðarsveit Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir 800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Reiknað er með að ferðamenn geti byrjað að ferðast eftir svokallaðri Norðurstrandaleið í sumar. Markmiðið er að laða ferðamenn að strandlengju Norðurlands. 16. febrúar 2019 20:30 Mest lesið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Innlent Fótboltinn víkur fyrir padel Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Reiknað er með að ferðamenn geti byrjað að ferðast eftir svokallaðri Norðurstrandaleið í sumar. Markmiðið er að laða ferðamenn að strandlengju Norðurlands. 16. febrúar 2019 20:30