Stormur í Frakklandi banar þremur björgunarmönnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 14:42 Stormurinn náði til vesturstrandar Frakklands og olli miklu tjóni. Mynd tengist fréttinni ekki beint. getty/Arterra Stormurinn Miguel hefur náð til vesturstrandar Frakklands þar sem björgunarbátur hvolfdi í Atlantshafinu út undan vesturströnd landsins. Þrír áhafnarmeðlimir létust en vindurinn náði 36 m/s. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Á bátnum var sjö manna áhöfn sem hafði haldið út til að koma öðrum báti til bjargar sem hafði verið í vandræðum vegna stormsins. Stormurinn hafði náð norðurströnd Spánar áður, þar sem vindurinn náði allt að 40 m/s í kring um Biscay flóa og færst svo upp til Frakklands. Stormurinn er frekar óvenjulegur þar sem ferðamannastraumur sumarsins er farinn að koma til Frakklands og Spánar. Mesti vindhraðinn var mældur á norðvesturhluta Spánar í Asturias héraði á fimmtudag og einhverjar skemmdir urðu á byggingum í Galiciu. Björgunarbáturinn fór frá ferðamannaströndinni Les Sables-d‘Olonne, og var hluti af SNSM sjóbjörgunar þjónustu, til að aðstoða fiskibát sem var í vandræðum og hafði fests um 800 metrum utan við ströndina. „Sjórinn var ægilegur,“ sagði Yannick Moreau, bæjarstjóri á svæðinu. „Á bátnum voru sjö áhafnarmeðlimir og þrír þeirra létust. Þetta er mikið áfall fyrir okkur og mikið áfall fyrir bæinn.“ Lestasamgöngur í vesturhluta Frakklands röskuðust vegna veðursins og veðurfréttamenn í Frakklandi segja þetta mjög óvenjulegt í júní mánuði. Viðvaranir hafa verið gefnar út í Hollandi vegna mikilla vinda og rigninga. Miklir vindar ullu nokkrum skemmdum á snemma á fimmtudag og fann lögregla í strand sýslunni Zeeland að kókaín verksmiðju. Lögreglu var tilkynnt að tré hafi fallið yfir nóttina en þar rétt hjá sáu þeir grunsamlega menn sem voru að athafna sig í kring um hlöðu og þeir fundu einnig skrítna lykt koma frá hlöðunni. Lögregla segir kókaín verksmiðjuna eina þá stærstu sem fundist hefur í Hollandi.Kókaín verksmiðjan sem fannst eftir storminn.Politie.nl Frakkland Holland Spánn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Stormurinn Miguel hefur náð til vesturstrandar Frakklands þar sem björgunarbátur hvolfdi í Atlantshafinu út undan vesturströnd landsins. Þrír áhafnarmeðlimir létust en vindurinn náði 36 m/s. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Á bátnum var sjö manna áhöfn sem hafði haldið út til að koma öðrum báti til bjargar sem hafði verið í vandræðum vegna stormsins. Stormurinn hafði náð norðurströnd Spánar áður, þar sem vindurinn náði allt að 40 m/s í kring um Biscay flóa og færst svo upp til Frakklands. Stormurinn er frekar óvenjulegur þar sem ferðamannastraumur sumarsins er farinn að koma til Frakklands og Spánar. Mesti vindhraðinn var mældur á norðvesturhluta Spánar í Asturias héraði á fimmtudag og einhverjar skemmdir urðu á byggingum í Galiciu. Björgunarbáturinn fór frá ferðamannaströndinni Les Sables-d‘Olonne, og var hluti af SNSM sjóbjörgunar þjónustu, til að aðstoða fiskibát sem var í vandræðum og hafði fests um 800 metrum utan við ströndina. „Sjórinn var ægilegur,“ sagði Yannick Moreau, bæjarstjóri á svæðinu. „Á bátnum voru sjö áhafnarmeðlimir og þrír þeirra létust. Þetta er mikið áfall fyrir okkur og mikið áfall fyrir bæinn.“ Lestasamgöngur í vesturhluta Frakklands röskuðust vegna veðursins og veðurfréttamenn í Frakklandi segja þetta mjög óvenjulegt í júní mánuði. Viðvaranir hafa verið gefnar út í Hollandi vegna mikilla vinda og rigninga. Miklir vindar ullu nokkrum skemmdum á snemma á fimmtudag og fann lögregla í strand sýslunni Zeeland að kókaín verksmiðju. Lögreglu var tilkynnt að tré hafi fallið yfir nóttina en þar rétt hjá sáu þeir grunsamlega menn sem voru að athafna sig í kring um hlöðu og þeir fundu einnig skrítna lykt koma frá hlöðunni. Lögregla segir kókaín verksmiðjuna eina þá stærstu sem fundist hefur í Hollandi.Kókaín verksmiðjan sem fannst eftir storminn.Politie.nl
Frakkland Holland Spánn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira