Súdan vísað úr Afríkubandalaginu Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 14:33 Hermenn stjórnarhersins við götuvirki í Khartoum, nærri höfuðstöðvum hersins. Vísir/EPA Afríkubandalagið hefur vikið Súdan úr bandalaginu vegna ofbeldis hersins gegn mótmælendum. Stjórnarandstaðan í Súdan fullyrðir að varaherliðsmenn hafi drepið yfir hundrað manns í vikunni en yfirvöld segja að tæplega fimmtíu hafi verið drepnir. Aðgerðir súdanska hersins gegn mótmælendum sem hafa haldið kyrru fyrir torgi við höfuðstöðvar hans í höfuðborginni Khartoum undanfarnar vikur hófust á mánudag. Hermenn skutu þá á mótmælendur og drápu nokkra. Félagar í vopnaðri sveit hliðhollri stjórnarhernum eru síðan sagðir hafa farið um borgina og drepið mótmælendur. Stjórnarandstæðingar krefjast þess að borgarleg stjórn taki vil landinu af herforingjastjórn tók við völdum eftir að Omar al-Bashir hrökklaðist úr embætti forseta í apríl. Afríkubandalagið tekur undir þá kröfu og hótar súdönskum stjórnvöldum frekari aðgerðum verði þau ekki við henni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun bandalagsins var tekin samhljóða á neyðarfundi í Addis Ababa. Moussa Faki Mahamat, formaður framkvæmdastjórnar Afríkubandalagsins, krafðist tafarlausrar og gegnsærrar rannsóknar á drápum hersins á mótmælendum á mánudag. Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, heldur til Khartoum á morgun til að reyna að miðla málum á milli hersins og stjórnarandstöðunnar. Súdan Tengdar fréttir Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00 Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50 Súdanskar hersveitir hafa lokað fyrir umferð í og úr höfuðborg landsins Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. 4. júní 2019 21:26 Sextíu sagðir fallnir í aðgerðum hersins gegn mótmælendum Herinn er nú sagður tilbúinn til að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna aftur eftir að hann sleit þeim í gær. 5. júní 2019 10:17 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Sjá meira
Afríkubandalagið hefur vikið Súdan úr bandalaginu vegna ofbeldis hersins gegn mótmælendum. Stjórnarandstaðan í Súdan fullyrðir að varaherliðsmenn hafi drepið yfir hundrað manns í vikunni en yfirvöld segja að tæplega fimmtíu hafi verið drepnir. Aðgerðir súdanska hersins gegn mótmælendum sem hafa haldið kyrru fyrir torgi við höfuðstöðvar hans í höfuðborginni Khartoum undanfarnar vikur hófust á mánudag. Hermenn skutu þá á mótmælendur og drápu nokkra. Félagar í vopnaðri sveit hliðhollri stjórnarhernum eru síðan sagðir hafa farið um borgina og drepið mótmælendur. Stjórnarandstæðingar krefjast þess að borgarleg stjórn taki vil landinu af herforingjastjórn tók við völdum eftir að Omar al-Bashir hrökklaðist úr embætti forseta í apríl. Afríkubandalagið tekur undir þá kröfu og hótar súdönskum stjórnvöldum frekari aðgerðum verði þau ekki við henni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun bandalagsins var tekin samhljóða á neyðarfundi í Addis Ababa. Moussa Faki Mahamat, formaður framkvæmdastjórnar Afríkubandalagsins, krafðist tafarlausrar og gegnsærrar rannsóknar á drápum hersins á mótmælendum á mánudag. Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, heldur til Khartoum á morgun til að reyna að miðla málum á milli hersins og stjórnarandstöðunnar.
Súdan Tengdar fréttir Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00 Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50 Súdanskar hersveitir hafa lokað fyrir umferð í og úr höfuðborg landsins Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. 4. júní 2019 21:26 Sextíu sagðir fallnir í aðgerðum hersins gegn mótmælendum Herinn er nú sagður tilbúinn til að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna aftur eftir að hann sleit þeim í gær. 5. júní 2019 10:17 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Sjá meira
Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00
Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50
Súdanskar hersveitir hafa lokað fyrir umferð í og úr höfuðborg landsins Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. 4. júní 2019 21:26
Sextíu sagðir fallnir í aðgerðum hersins gegn mótmælendum Herinn er nú sagður tilbúinn til að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna aftur eftir að hann sleit þeim í gær. 5. júní 2019 10:17