Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira