Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 20:00 Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við. Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við.
Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45