Unglingum í Liverpool boðnar háar fjárhæðir fyrir hnífaárásir Sylvía Hall skrifar 17. júní 2019 08:45 Frá vettvangi stunguárásar. Vísir/Getty Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni. Koma tilboðin mestmegnis frá foringjum glæpahringja sem vilja forðast að framkvæma sjálfir árásirnar. BBC greinir frá. Upphæðin samsvarar um það bil 160 þúsund íslenskum krónum og hafa ásakanirnar um þessa háttsemi verið tengdar við að minnsta kosti eina nýlega hnífaárás í borginni. Lögreglan í Merseyside segist vera meðvituð um að skipulagðir glæpahringir væru að nota ofbeldi til þess að leysa deilur.Sjá einnig: Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Í yfirlýsingu frá lögreglu var ásökununum ekki beinlínis svarað en þó var tekið fram að slíkir glæpahringir hefðu orð á sér fyrir að misnota ungt og viðkvæmt fólk til þess að selja eiturlyf og fá það til þess að fremja ofbeldisverk. Unglingarnir sem komu fram í hlaðvarpinu sögðust einnig þekkja dæmi þess að fólk færi og fylgdist með slagsmálum þar sem hnífar væru notaðir. Slagsmálin væru skipulögð í þeim tilgangi að útkljá ósætti manna á milli. Yfir 22 þúsund glæpir tengdir hnífum voru skráðir hjá lögreglunni í Bretlandi á síðasta ári og var ein mesta fjölgun slíkra glæpa í umdæmi lögreglunnar í Merseyside, um það bil 35 prósent. Voru atvik tengd hnífaglæpum rúmlega tólf hundruð í umdæminu á síðasta ári. Bretland England Tengdar fréttir Hnífaæði meðal breskra unglinga Sífellt fleiri breskir unglingar ganga nú um vopnaðir hnífum og hafa þarlend yfirvöld látið í ljós áhyggjur af þróuninni. 2. júní 2009 07:14 Vilja málmleitarhlið í alla skóla í London Hnífaárásir tíðar í borginni. 3. maí 2017 23:11 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira
Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni. Koma tilboðin mestmegnis frá foringjum glæpahringja sem vilja forðast að framkvæma sjálfir árásirnar. BBC greinir frá. Upphæðin samsvarar um það bil 160 þúsund íslenskum krónum og hafa ásakanirnar um þessa háttsemi verið tengdar við að minnsta kosti eina nýlega hnífaárás í borginni. Lögreglan í Merseyside segist vera meðvituð um að skipulagðir glæpahringir væru að nota ofbeldi til þess að leysa deilur.Sjá einnig: Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Í yfirlýsingu frá lögreglu var ásökununum ekki beinlínis svarað en þó var tekið fram að slíkir glæpahringir hefðu orð á sér fyrir að misnota ungt og viðkvæmt fólk til þess að selja eiturlyf og fá það til þess að fremja ofbeldisverk. Unglingarnir sem komu fram í hlaðvarpinu sögðust einnig þekkja dæmi þess að fólk færi og fylgdist með slagsmálum þar sem hnífar væru notaðir. Slagsmálin væru skipulögð í þeim tilgangi að útkljá ósætti manna á milli. Yfir 22 þúsund glæpir tengdir hnífum voru skráðir hjá lögreglunni í Bretlandi á síðasta ári og var ein mesta fjölgun slíkra glæpa í umdæmi lögreglunnar í Merseyside, um það bil 35 prósent. Voru atvik tengd hnífaglæpum rúmlega tólf hundruð í umdæminu á síðasta ári.
Bretland England Tengdar fréttir Hnífaæði meðal breskra unglinga Sífellt fleiri breskir unglingar ganga nú um vopnaðir hnífum og hafa þarlend yfirvöld látið í ljós áhyggjur af þróuninni. 2. júní 2009 07:14 Vilja málmleitarhlið í alla skóla í London Hnífaárásir tíðar í borginni. 3. maí 2017 23:11 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira
Hnífaæði meðal breskra unglinga Sífellt fleiri breskir unglingar ganga nú um vopnaðir hnífum og hafa þarlend yfirvöld látið í ljós áhyggjur af þróuninni. 2. júní 2009 07:14