Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Sylvía Hall skrifar 16. júní 2019 10:39 Kauffman sést hér til hægri ásamt einum aðalleikaranna, David Schwimmer og samhöfundi sínum David Crane. Getty/NBC Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman til þess að gera fleiri þætti eða bíómynd líkt og margir aðdáendur hafa vonað. Þetta kemur fram í viðtali við Kauffman við AP. Kauffman og David Crane eru höfundar þáttanna sem slógu rækilega í gegn og njóta enn mikilla vinsælda um allan heim. Þættirnir voru sýndir í áratug, frá árinu 1994 til 2004, og lifa góðu lífi á streymisveitunni Netflix. Umræðan um endurkomu þáttanna hefur náð nýjum hæðum enn á ný eftir að ein aðalleikkona þáttanna, Jennifer Aniston, hafnaði ekki möguleikanum á því í viðtali við Ellen nýlega. Spjallþáttadrottningin bað hana einfaldlega um að taka þátt í endurkomu þáttanna sem leikkonan svaraði: „Allt í lagi“. Hún sagði bæði sjálfa sig og aðra í leikhópnum vera til í að taka þátt í slíkri endurkomu. „Allt getur gerst,“ sagði Aniston í viðtalinu. Aniston lýsti því yfir eftir viðtalið að það væri ekkert sem benti til þess að leikhópurinn kæmi aftur saman, mörgum aðdáendum til mikils ama. Kauffman tók undir það og nánast afskrifaði möguleikann á endurkomu. „Af hverju að eyðileggja góðan hlut? Við myndum ekki vilja endurkomu og valda aðdáendum vonbrigðum.“Umrætt viðtal við Aniston má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Friends Netflix Tengdar fréttir Ellen boðaði til Friends endurkomu til að stofna Instagramreikning Eins og margir vita lék Courteney Cox Monica í þáttunum vinsælu Friends. 15. febrúar 2019 12:30 Bestu mistökin úr Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27. mars 2019 16:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman til þess að gera fleiri þætti eða bíómynd líkt og margir aðdáendur hafa vonað. Þetta kemur fram í viðtali við Kauffman við AP. Kauffman og David Crane eru höfundar þáttanna sem slógu rækilega í gegn og njóta enn mikilla vinsælda um allan heim. Þættirnir voru sýndir í áratug, frá árinu 1994 til 2004, og lifa góðu lífi á streymisveitunni Netflix. Umræðan um endurkomu þáttanna hefur náð nýjum hæðum enn á ný eftir að ein aðalleikkona þáttanna, Jennifer Aniston, hafnaði ekki möguleikanum á því í viðtali við Ellen nýlega. Spjallþáttadrottningin bað hana einfaldlega um að taka þátt í endurkomu þáttanna sem leikkonan svaraði: „Allt í lagi“. Hún sagði bæði sjálfa sig og aðra í leikhópnum vera til í að taka þátt í slíkri endurkomu. „Allt getur gerst,“ sagði Aniston í viðtalinu. Aniston lýsti því yfir eftir viðtalið að það væri ekkert sem benti til þess að leikhópurinn kæmi aftur saman, mörgum aðdáendum til mikils ama. Kauffman tók undir það og nánast afskrifaði möguleikann á endurkomu. „Af hverju að eyðileggja góðan hlut? Við myndum ekki vilja endurkomu og valda aðdáendum vonbrigðum.“Umrætt viðtal við Aniston má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Friends Netflix Tengdar fréttir Ellen boðaði til Friends endurkomu til að stofna Instagramreikning Eins og margir vita lék Courteney Cox Monica í þáttunum vinsælu Friends. 15. febrúar 2019 12:30 Bestu mistökin úr Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27. mars 2019 16:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Ellen boðaði til Friends endurkomu til að stofna Instagramreikning Eins og margir vita lék Courteney Cox Monica í þáttunum vinsælu Friends. 15. febrúar 2019 12:30
Bestu mistökin úr Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27. mars 2019 16:00