Bubbi mun rifja upp plöturnar Ari Brynjólfsson skrifar 14. júní 2019 06:30 Bubbi Morthens er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Nýr hlaðvarpsþáttur í umsjón tónlistarmannsins Bubba Morthens hefur göngu sína á Hlaðvarpi Fréttablaðsins um miðja næstu viku. Í þáttunum, sem verða aðgengilegir á frettabladid.is, mun Bubbi rekja tilurð eigin platna. Í fyrsta þættinum rifjar hann upp gerð Ísbjarnarblúss, fyrstu breiðskífu sinnar, sem kom út árið 1980. Gestir þáttarins verða Sigurður Árnason, upptökumaður plötunnar, og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari. „Ég mun tala um hvernig upptökurnar komu mér fyrir sjónir, hverjir voru að spila og svona. Svo kalla ég inn gesti sem hafa kannski ekki verið í kastljósinu áður,“ segir Bubbi. Það er af nógu að segja frá um gerð plötunnar. Hún var tekin upp í Tóntækni, þar sem Sigurður réð ríkjum. Í sama húsi var prentsmiðja. „Við þurftum að taka mikið upp á nóttunni, þá voru vélarnar ekki í gangi. Svo var gríðarlega mikið í grænum pokum,“ segir Bubbi og hlær. „Það hverfðist allt með og þannig var Ísbjarnarblús tekinn upp í einum stórum rykk.“ Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Nýr hlaðvarpsþáttur í umsjón tónlistarmannsins Bubba Morthens hefur göngu sína á Hlaðvarpi Fréttablaðsins um miðja næstu viku. Í þáttunum, sem verða aðgengilegir á frettabladid.is, mun Bubbi rekja tilurð eigin platna. Í fyrsta þættinum rifjar hann upp gerð Ísbjarnarblúss, fyrstu breiðskífu sinnar, sem kom út árið 1980. Gestir þáttarins verða Sigurður Árnason, upptökumaður plötunnar, og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari. „Ég mun tala um hvernig upptökurnar komu mér fyrir sjónir, hverjir voru að spila og svona. Svo kalla ég inn gesti sem hafa kannski ekki verið í kastljósinu áður,“ segir Bubbi. Það er af nógu að segja frá um gerð plötunnar. Hún var tekin upp í Tóntækni, þar sem Sigurður réð ríkjum. Í sama húsi var prentsmiðja. „Við þurftum að taka mikið upp á nóttunni, þá voru vélarnar ekki í gangi. Svo var gríðarlega mikið í grænum pokum,“ segir Bubbi og hlær. „Það hverfðist allt með og þannig var Ísbjarnarblús tekinn upp í einum stórum rykk.“
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira