Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2019 09:00 Koepka á æfingahring í gær. vísir/getty Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum. Mótið fer fram á hinum frábæra velli á Pebble Beach. Koepka mun spila fyrstu tvo hringina með þeim Francesco Molinari og bandaríska áhugamannameistaranum Viktor Hovland. Flestra augu verða venju samkvæmt á Tiger Woods sem margir hafa trú á enda öðlaðist hann nýtt líf er hann vann Masters í apríl. Það var hans 15. risatitill. Tiger er í stórskemmtilegum ráshóp með þeim Jordan Spieth og Justin Rose. Alvöru hákarlar. Norður-Írinn Rory McIlroy mun spila með þeim Jon Rahm og Marc Leishman.Mótið er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá mótinu klukkan 19.00 í kvöld. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum. Mótið fer fram á hinum frábæra velli á Pebble Beach. Koepka mun spila fyrstu tvo hringina með þeim Francesco Molinari og bandaríska áhugamannameistaranum Viktor Hovland. Flestra augu verða venju samkvæmt á Tiger Woods sem margir hafa trú á enda öðlaðist hann nýtt líf er hann vann Masters í apríl. Það var hans 15. risatitill. Tiger er í stórskemmtilegum ráshóp með þeim Jordan Spieth og Justin Rose. Alvöru hákarlar. Norður-Írinn Rory McIlroy mun spila með þeim Jon Rahm og Marc Leishman.Mótið er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá mótinu klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira