Selena Gomez og Jimmy Fallon gráti næst vegna kjúklingavængja Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 12:45 Fallon og Gomez áttu ekki sjö vængina sæla. Getty/NBC „Af hverju gerir þú fólki þetta?“ spurði söng- og leikkonan Selena Gomez þáttastjórnanda YouTube-þáttanna Hot Ones, Sean Evans. Hot Ones gengur út á það að Evans gefur viðmælendum sínum kjúklingavængi við svívirðilega sterkum sósum og spyr þá út í lífið á tilveruna á meðan. Eftir því sem lengra dregur verða spurningarnar erfiðari að svara og sósurnar verða sterkari. Þessi útgáfa Hot Ones var þó nokkuð styttri en vanalegt er enda var þátturinn í þetta sinn innslag í The Tonight Show, spjallþætti Jimmy Fallon. Fallon og Gomez urðu því bæði fyrir rótsterkum vængjum Evans. Stjörnunar tvær þóttu standa sig ágætlega og virtist Gomez taka sósunum betur en Fallon. Síðasta sósan sem þykir 400 sinnum sterkari en Jalapeno pipar virkjaði hins vegar tárakirtla söngkonunnar sem átti í mestu vandræðum sökum sósunnar. Jimmy Fallon þótti ekki standa sig betur en sjón er sögu ríkari og má sjá innslagið hér að neðan Hollywood Matur Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
„Af hverju gerir þú fólki þetta?“ spurði söng- og leikkonan Selena Gomez þáttastjórnanda YouTube-þáttanna Hot Ones, Sean Evans. Hot Ones gengur út á það að Evans gefur viðmælendum sínum kjúklingavængi við svívirðilega sterkum sósum og spyr þá út í lífið á tilveruna á meðan. Eftir því sem lengra dregur verða spurningarnar erfiðari að svara og sósurnar verða sterkari. Þessi útgáfa Hot Ones var þó nokkuð styttri en vanalegt er enda var þátturinn í þetta sinn innslag í The Tonight Show, spjallþætti Jimmy Fallon. Fallon og Gomez urðu því bæði fyrir rótsterkum vængjum Evans. Stjörnunar tvær þóttu standa sig ágætlega og virtist Gomez taka sósunum betur en Fallon. Síðasta sósan sem þykir 400 sinnum sterkari en Jalapeno pipar virkjaði hins vegar tárakirtla söngkonunnar sem átti í mestu vandræðum sökum sósunnar. Jimmy Fallon þótti ekki standa sig betur en sjón er sögu ríkari og má sjá innslagið hér að neðan
Hollywood Matur Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira