Einn lést í þyrluslysinu í New York Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. júní 2019 08:12 Ríkisstjóri New York segir að borgarbúar séu ennþá að vinna í áfallinu sem þeir urðu fyrir þegar árás var gerð á tvíburaturnana 11. september 2001. Vísir/ap Flugmaður að nafni Tim McCormack lést í gærkvöldi þegar þyrla brotlenti á skýjakljúfi í New York. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC en McCormack var jafnframt einn um borð í þyrlunni.Vísir greindi frá því í gærkvöldi að þyrla hefði brotlent á þaki 54 hæða skýjakljúfs á sjötta tímanum. AXA Equitable turninn stendur við 7. breiðgötu í Manhattan skammt frá Times Square. Eldur kom upp í byggingunni þegar þyrlan brotlenti en slökkviliðsmenn borgarinnar höfðu hraðar hendur og náðu að ráða niðurlögum eldsins. Engin slys urðu á fólki í byggingunni.Borgarbúar enn að jafna sig eftir 11. september Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, segir að borgarbúar í New York séu með vott af áfallastreituröskun eftir árásina á tvíburaturnanna þann 11. september 2001 og því væri ekkert nema eðlilegt að þeim hefði brugðið mjög þegar fréttir að þyrluslysinu tóku að spyrjast út.Slökkviliðið birti í gærkvöldi ljósmyndir af vettvangi slyssins.Vísir/apCuomo segir að það sé mjög eðlilegt að borgarbúar, líkt og hann sjálfur, hefðu í fyrstu búist við því versta og jafnvel óttast að um hryðjuverk væri að ræða. Cuomo tekur það þó skýrt fram að það hafi ekki verið neitt sem benti til þess að um viljaverk væri að ræða. James O‘Neill, sem fer fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa, sagði á blaðamannafundi að veðurskilyrði hefðu verið afar slæm en rigning og mikil þoka var yfir borginni. O‘Neill sagði að það væri sannarlega mjög óvanalegt að þyrla brotlenti á skýjakljúf en rannsókn þyrluslyssins heldur áfram. Bandaríkin Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. 10. júní 2019 18:20 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Flugmaður að nafni Tim McCormack lést í gærkvöldi þegar þyrla brotlenti á skýjakljúfi í New York. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC en McCormack var jafnframt einn um borð í þyrlunni.Vísir greindi frá því í gærkvöldi að þyrla hefði brotlent á þaki 54 hæða skýjakljúfs á sjötta tímanum. AXA Equitable turninn stendur við 7. breiðgötu í Manhattan skammt frá Times Square. Eldur kom upp í byggingunni þegar þyrlan brotlenti en slökkviliðsmenn borgarinnar höfðu hraðar hendur og náðu að ráða niðurlögum eldsins. Engin slys urðu á fólki í byggingunni.Borgarbúar enn að jafna sig eftir 11. september Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, segir að borgarbúar í New York séu með vott af áfallastreituröskun eftir árásina á tvíburaturnanna þann 11. september 2001 og því væri ekkert nema eðlilegt að þeim hefði brugðið mjög þegar fréttir að þyrluslysinu tóku að spyrjast út.Slökkviliðið birti í gærkvöldi ljósmyndir af vettvangi slyssins.Vísir/apCuomo segir að það sé mjög eðlilegt að borgarbúar, líkt og hann sjálfur, hefðu í fyrstu búist við því versta og jafnvel óttast að um hryðjuverk væri að ræða. Cuomo tekur það þó skýrt fram að það hafi ekki verið neitt sem benti til þess að um viljaverk væri að ræða. James O‘Neill, sem fer fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa, sagði á blaðamannafundi að veðurskilyrði hefðu verið afar slæm en rigning og mikil þoka var yfir borginni. O‘Neill sagði að það væri sannarlega mjög óvanalegt að þyrla brotlenti á skýjakljúf en rannsókn þyrluslyssins heldur áfram.
Bandaríkin Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. 10. júní 2019 18:20 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. 10. júní 2019 18:20