Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. júní 2019 11:17 Frá vettvangi flugslyssins í Fljótshlíð. Eldur kom upp í vinstri væng flugvélarinnar þegar hún skall til jarðar. Vísir/Stöð 2 Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Alls voru fimm um borð í flugvélinni þegar hún skall til jarðar og kom upp eldur í vinstri væng hennar. Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Rangárvallasýslu auk annarra viðbragðsaðila fóru á vettvang en á fimmta tug tóku þátt í aðgerðum á vettvangi sem Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi, stýrði. „Tilkynningin hljómaði þannig að hér hefði farið niður flugvél og að það væri eldur laus í henni og það var svo sem allt tiltækt lið hérna á svæðinu kallað til, segir Sveinn. Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með sitthvorri þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi eru líðan þeirra stöðug.Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi og fulltrúi Rannsóknarnefndar samgönguslysa ræða rannsókn málsins.Vísir/Jóhann KVeður var gott þegar slysið varð Er vitað hvað hér gerðist?„Nei. Það er ekki komið á hreint hvað hér gerðist. Það er verið að vinna út bæði þeim gögnum sem við erum með og tala við þau vitni sem að voru að atvikinu og eins er verið að vinna á vettvangi,“ segir Sveinn.Var veður gott á vettvangi?„Það er búið að vera einmuna blíða í langan tíma og veðrið mjög gott,“ segir Sveinn. Eitt vitni, svo vitað sé, var að því þegar flugvélin skall niður. Fulltrúar frá Rannsóknarnefnd samgönguslysa auk rannsóknarlögreglumanna frá tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu luku vettvangsrannsókn í Fljótshlíð snemma í morgun. Var flak flugvélarinnar flutt til Keflavíkur í morgun þar sem það verður rannsakað frekar að sögn Ragnars Guðmundssonar fulltrúa Rannsóknarnefndar samgönguslysa.Fulltrúi Rannsóknarnfndar samgönguslysa á vettvangi flugsluyssins í Fljótshlíð í gær.Vísir/Jóhann KRannsókn getur tekið langan tíma „Við erum að flytja flakið í skýlið okkar og það næsta sem tekur við er í rauninni hefja rannsókn á flaki og hin eiginlega frumrannsókn þar sem við byrjum að safna gögnum og taka viðtöl og svo framvegis,“ segir Ragnar.Hafið þið upplýsingar um með hvaða hætti þetta slys bar að?„Nei. Við erum ekki komin með nægilega góða mynd af því ennþá. Er ekki við því að búast að rannsókn á slysi sem þessu geti tekið langan tíma? Það er einfaldlega aðeins of snemmt að segja til um það en að öllu jöfnu taka svona stærri rannsóknir töluverðan tíma,“ segir Ragnar. Rætt hefur verið við vitni af atvikinu og aðstandendur fólksins og var viðbragðsteymi Rauða kross Íslands var virkjað sem veitti fólkinu sálrænan stuðning. Flugvélin skráð erlendis Vélin var fimm sæta, með tveimur hreyflum og af gerðinni PIPER PA-23 með skráningu erlendis. Sveinn Rúnar, yfirlögregluþjónn segir samfélagið í Fljótshlíð slegið vegna atburðarins. „Hér er mikið og þétt samfélag hérna í Múlakoti af flugmönnum og þetta hefur vissulega áhrif. það er ekki langt í flugvöllinn í Múlakoti var flugvélin að koma inn til lendingar eða að taka á loft þegar slysið átti sér stað? Það er svo sem verið að rannsaka hvað gerðist og nákvæmlega hver ferillinn var er ég ekki með að svo stöddu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Lögreglan Rangárþing eystra Slökkvilið Tengdar fréttir Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. 9. júní 2019 21:53 Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 09:43 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. Alls voru fimm um borð í flugvélinni þegar hún skall til jarðar og kom upp eldur í vinstri væng hennar. Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Rangárvallasýslu auk annarra viðbragðsaðila fóru á vettvang en á fimmta tug tóku þátt í aðgerðum á vettvangi sem Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi, stýrði. „Tilkynningin hljómaði þannig að hér hefði farið niður flugvél og að það væri eldur laus í henni og það var svo sem allt tiltækt lið hérna á svæðinu kallað til, segir Sveinn. Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með sitthvorri þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi eru líðan þeirra stöðug.Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi og fulltrúi Rannsóknarnefndar samgönguslysa ræða rannsókn málsins.Vísir/Jóhann KVeður var gott þegar slysið varð Er vitað hvað hér gerðist?„Nei. Það er ekki komið á hreint hvað hér gerðist. Það er verið að vinna út bæði þeim gögnum sem við erum með og tala við þau vitni sem að voru að atvikinu og eins er verið að vinna á vettvangi,“ segir Sveinn.Var veður gott á vettvangi?„Það er búið að vera einmuna blíða í langan tíma og veðrið mjög gott,“ segir Sveinn. Eitt vitni, svo vitað sé, var að því þegar flugvélin skall niður. Fulltrúar frá Rannsóknarnefnd samgönguslysa auk rannsóknarlögreglumanna frá tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu luku vettvangsrannsókn í Fljótshlíð snemma í morgun. Var flak flugvélarinnar flutt til Keflavíkur í morgun þar sem það verður rannsakað frekar að sögn Ragnars Guðmundssonar fulltrúa Rannsóknarnefndar samgönguslysa.Fulltrúi Rannsóknarnfndar samgönguslysa á vettvangi flugsluyssins í Fljótshlíð í gær.Vísir/Jóhann KRannsókn getur tekið langan tíma „Við erum að flytja flakið í skýlið okkar og það næsta sem tekur við er í rauninni hefja rannsókn á flaki og hin eiginlega frumrannsókn þar sem við byrjum að safna gögnum og taka viðtöl og svo framvegis,“ segir Ragnar.Hafið þið upplýsingar um með hvaða hætti þetta slys bar að?„Nei. Við erum ekki komin með nægilega góða mynd af því ennþá. Er ekki við því að búast að rannsókn á slysi sem þessu geti tekið langan tíma? Það er einfaldlega aðeins of snemmt að segja til um það en að öllu jöfnu taka svona stærri rannsóknir töluverðan tíma,“ segir Ragnar. Rætt hefur verið við vitni af atvikinu og aðstandendur fólksins og var viðbragðsteymi Rauða kross Íslands var virkjað sem veitti fólkinu sálrænan stuðning. Flugvélin skráð erlendis Vélin var fimm sæta, með tveimur hreyflum og af gerðinni PIPER PA-23 með skráningu erlendis. Sveinn Rúnar, yfirlögregluþjónn segir samfélagið í Fljótshlíð slegið vegna atburðarins. „Hér er mikið og þétt samfélag hérna í Múlakoti af flugmönnum og þetta hefur vissulega áhrif. það er ekki langt í flugvöllinn í Múlakoti var flugvélin að koma inn til lendingar eða að taka á loft þegar slysið átti sér stað? Það er svo sem verið að rannsaka hvað gerðist og nákvæmlega hver ferillinn var er ég ekki með að svo stöddu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.
Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Lögreglan Rangárþing eystra Slökkvilið Tengdar fréttir Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. 9. júní 2019 21:53 Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 09:43 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. 9. júní 2019 21:53
Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 09:43
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39