Frábær sigur á Þjóðverjum og úrslitaleikur bíður gegn Noregi Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2019 20:23 Á myndinni eru Tjörva Tý Gíslason og Jón Bald Freysson en þeir áttu frábæran leik í vörninni í dag. mynd/instagram/hsí Íslenska U19 ára landsliðið í handbolta gerði sér lítið fyrir og skellti Þjóðverjum, 25-23, á æfingamóti í Lubeck í Þýskalandi í dag. Þjóðverjar byrjuðu betur. Þeir komust í 3-1 en íslenska vörnin skellti í lás og fjórtán mínútum síðar var staðan 8-3, Íslandi í vil. Ísland leiddi svo í hálfleik með tveimur mörkum, 12-10. Síðari hálfleikurinn var áfram jafn og spennandi en Ísland landaði að lokum tveggja marka sigri, 25-23. Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var markahæstur en hann skoraði sex mörk. Íslandsmeistarinn Guðjón Baldur Ómarsson kom næstur með fimm mörk. Liðið leikur því til úrslita á morgun en þar bíða Norðmenn. Flautað verður til leiks klukkan 10.45.Markaskorarar Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Guðjón Baldur Ómarsson 5, Dagur Gautason 4, Einar Örn Sindrason 3, Hafsteinn Óli Ramos Rocha 3, Blær Hinriksson 2, Eiríkur Þórarinsson 1, Goði Ingvar Sveinsson 1. Sigurður Dan Óskarsson varði níu skot í markinu. Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Íslenska U19 ára landsliðið í handbolta gerði sér lítið fyrir og skellti Þjóðverjum, 25-23, á æfingamóti í Lubeck í Þýskalandi í dag. Þjóðverjar byrjuðu betur. Þeir komust í 3-1 en íslenska vörnin skellti í lás og fjórtán mínútum síðar var staðan 8-3, Íslandi í vil. Ísland leiddi svo í hálfleik með tveimur mörkum, 12-10. Síðari hálfleikurinn var áfram jafn og spennandi en Ísland landaði að lokum tveggja marka sigri, 25-23. Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var markahæstur en hann skoraði sex mörk. Íslandsmeistarinn Guðjón Baldur Ómarsson kom næstur með fimm mörk. Liðið leikur því til úrslita á morgun en þar bíða Norðmenn. Flautað verður til leiks klukkan 10.45.Markaskorarar Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Guðjón Baldur Ómarsson 5, Dagur Gautason 4, Einar Örn Sindrason 3, Hafsteinn Óli Ramos Rocha 3, Blær Hinriksson 2, Eiríkur Þórarinsson 1, Goði Ingvar Sveinsson 1. Sigurður Dan Óskarsson varði níu skot í markinu.
Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti