Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2019 19:00 Ólafía að gera flotti hluti í Ohio. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er komin í gegnum niðurskurðinn á Prasco Charity-meistaramótinu sem fer fram í Cincinatti í Ohio um helgina. Ólafía spilaði ágætt golf á fyrsta hringnum. Hún nældi í tvo fugla en tveir skollar komu á sjöundu og tíundu holunni. Hún endaði því á parinu. Spilamennskan var eins í dag. Tveir skollar, tveir fuglar og fjórtán pör litu dagsins ljós í dag og því kom hún aftur í hús á parinu Sem stendur er Ólafía í 36. sætinu en ekki eru allir búnir að spila sinn hring í dag. Ólafía er þó komin í gegnum niðurskurðinn en niðurskurðurinn miðast við eitt högg yfir pari. Þriðji og síðasti hringurinn verður spilaður á morgun. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er komin í gegnum niðurskurðinn á Prasco Charity-meistaramótinu sem fer fram í Cincinatti í Ohio um helgina. Ólafía spilaði ágætt golf á fyrsta hringnum. Hún nældi í tvo fugla en tveir skollar komu á sjöundu og tíundu holunni. Hún endaði því á parinu. Spilamennskan var eins í dag. Tveir skollar, tveir fuglar og fjórtán pör litu dagsins ljós í dag og því kom hún aftur í hús á parinu Sem stendur er Ólafía í 36. sætinu en ekki eru allir búnir að spila sinn hring í dag. Ólafía er þó komin í gegnum niðurskurðinn en niðurskurðurinn miðast við eitt högg yfir pari. Þriðji og síðasti hringurinn verður spilaður á morgun.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira