Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 13:30 Lionel Messi ræðir málin við Neto þegar þeir voru mótherjar en það breytist allt á næsta tímabili. Getty/ Alex Caparros Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira