Vaxtalækkanir hjá Íslandsbanka Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2019 13:53 Norðurturn í Kópavogi þar sem höfuðstöðvar Íslandsbanka er að finna. Vísir/Vilhem Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn á jafn mörgum mánuðum sem bankinn boðar vaxtabreytingar. Tilefnið að þessu sinni er að Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í morgun um 0,25 prósentustig. Í tilkynningu frá Íslandsbanka eru tilgreindar breytingar sem taka munu gildi um næstu mánaðamót. Í fyrsta lagi munu óverðtryggðir vextir húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig auk þess sem Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig. Þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í flestum tilfellum lækka um 0,10-0,25 prósentustig og kjörvextir útlána lækka um 0,10 prósentustig. Hins vegar verða ekki gerðar breytingar á verðtryggðum húsnæðislánum. Meðfram betra vaxtastig í landinu hefur Íslandsbanki, rétt eins og aðrar lánastofnanir, lækkað vexti á hinum ýmsu lánaflokkum á undanförnum mánuðum. Ekki er nema hálfur mánuður síðan að Íslandsbanki innleiddi margvíslegar breytingar á vaxtatöflu sinni. Þá, eins og nú, var tilefnið stýrivaxtalækkun Seðlabankans, en stýrivextir voru lækkaðir um 0,5 prósentustig í lok maí. Á vefsíðu Aurbjargar má nálgast samanburð á vaxtakjörum lánastofnana. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. 24. maí 2019 14:05 Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,75%. Þetta kemur fram í yfirlýsingu peningastefnunefndar. 26. júní 2019 08:59 Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. 12. apríl 2019 13:38 Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn á jafn mörgum mánuðum sem bankinn boðar vaxtabreytingar. Tilefnið að þessu sinni er að Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í morgun um 0,25 prósentustig. Í tilkynningu frá Íslandsbanka eru tilgreindar breytingar sem taka munu gildi um næstu mánaðamót. Í fyrsta lagi munu óverðtryggðir vextir húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig auk þess sem Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig. Þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í flestum tilfellum lækka um 0,10-0,25 prósentustig og kjörvextir útlána lækka um 0,10 prósentustig. Hins vegar verða ekki gerðar breytingar á verðtryggðum húsnæðislánum. Meðfram betra vaxtastig í landinu hefur Íslandsbanki, rétt eins og aðrar lánastofnanir, lækkað vexti á hinum ýmsu lánaflokkum á undanförnum mánuðum. Ekki er nema hálfur mánuður síðan að Íslandsbanki innleiddi margvíslegar breytingar á vaxtatöflu sinni. Þá, eins og nú, var tilefnið stýrivaxtalækkun Seðlabankans, en stýrivextir voru lækkaðir um 0,5 prósentustig í lok maí. Á vefsíðu Aurbjargar má nálgast samanburð á vaxtakjörum lánastofnana.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. 24. maí 2019 14:05 Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,75%. Þetta kemur fram í yfirlýsingu peningastefnunefndar. 26. júní 2019 08:59 Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. 12. apríl 2019 13:38 Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. 24. maí 2019 14:05
Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,75%. Þetta kemur fram í yfirlýsingu peningastefnunefndar. 26. júní 2019 08:59
Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. 12. apríl 2019 13:38