Þjóðdansar eru vinsælir hjá unga fólkinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. júní 2019 19:45 Dansinn á grasflötinni við Húsið á Eyrarbakka heppnaðist vel og vakti athygli þeirra sem þangað komu. Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þjóðdansar eru töff“, segir Elín Svava Elíasdóttir, barna og unglinga þjóðdansakennari hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur en mikið af ungu fólki er að læra þjóðdansa . Dansararnir hafa nóg að gera við að sýna þjóðdansa víða um land, auk þess sem stór hópur þeirra er á leiðinni til Álandseyja á norrænt þjóðdansamót. Það var mikið um að vera á Eyrarbakka um helgina á jónsmessuhátíð í þorpinu. Einn af hápunktum dagsins í gær var þegar félagar frá Þjóðdansafélag Reykjavíkur mættur á grasflötina við húsið og sýndi nokkra söngdansa og gömludansa, áhorfendum til mikillar ánægju í veðurblíðunni. En út á hvað gengur starfsemi félagsins? „Hún gengur aðallega út á það að hafa skemmtilegt og dansa og halda við þessari gömlu hefð sem var í dansinum og söngnum“, segir Bent Pedersen, formaður félagsins. „Já og halda við sönggleðinni og halda við dansstílum og halda við tónlistinni og búningnum, þessum dýrmæta menningararfi okkar. Svo höfum við Bent fært út kvíarnar, við erum komin í hefðardansana líka“, segir Elín Svava.Ungt fólk hefur sótt meira og meira í félagið og hefur greinilega mjög gaman af dönsunum, sem félagið kennir. Starfsemin gengur vel og það er stórt mót framunda á Álandseyjum í sumar, sem er norrænt þjóðdansamót. Þrjátíu og þrír fara frá Íslandi, bróðurparturinn er unga fólkið í félaginu.En er lummó eða töff að dansa þjóðdans?„Mér finnst það rosalega gaman, ég er kannski fædd í þetta, við sjáum bara unga fólkið, menntaskólafólk og háskólafólk, sem er að streyma til okkar, það segir okkur að þetta er töff“, segir Elín. „Það kemur eftir aldri, þegar þau eru komin yfir unglingsárin þá fer það heldur að skána en unglingsárin eru kannski svolítið erfið í þessu, en þeir krakkar sem eru með okkur finnst þetta skemmtilegt, þau njóta þess“, segir Bent.Bent og Elín Svava, sem eru allt í öllu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Félagið var stofnað 1951 á þjóðhátíðardegi Íslands.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Dans Menning Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar í MR segjast virða kröfur kennara en gagnrýna verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Sjá meira
„Þjóðdansar eru töff“, segir Elín Svava Elíasdóttir, barna og unglinga þjóðdansakennari hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur en mikið af ungu fólki er að læra þjóðdansa . Dansararnir hafa nóg að gera við að sýna þjóðdansa víða um land, auk þess sem stór hópur þeirra er á leiðinni til Álandseyja á norrænt þjóðdansamót. Það var mikið um að vera á Eyrarbakka um helgina á jónsmessuhátíð í þorpinu. Einn af hápunktum dagsins í gær var þegar félagar frá Þjóðdansafélag Reykjavíkur mættur á grasflötina við húsið og sýndi nokkra söngdansa og gömludansa, áhorfendum til mikillar ánægju í veðurblíðunni. En út á hvað gengur starfsemi félagsins? „Hún gengur aðallega út á það að hafa skemmtilegt og dansa og halda við þessari gömlu hefð sem var í dansinum og söngnum“, segir Bent Pedersen, formaður félagsins. „Já og halda við sönggleðinni og halda við dansstílum og halda við tónlistinni og búningnum, þessum dýrmæta menningararfi okkar. Svo höfum við Bent fært út kvíarnar, við erum komin í hefðardansana líka“, segir Elín Svava.Ungt fólk hefur sótt meira og meira í félagið og hefur greinilega mjög gaman af dönsunum, sem félagið kennir. Starfsemin gengur vel og það er stórt mót framunda á Álandseyjum í sumar, sem er norrænt þjóðdansamót. Þrjátíu og þrír fara frá Íslandi, bróðurparturinn er unga fólkið í félaginu.En er lummó eða töff að dansa þjóðdans?„Mér finnst það rosalega gaman, ég er kannski fædd í þetta, við sjáum bara unga fólkið, menntaskólafólk og háskólafólk, sem er að streyma til okkar, það segir okkur að þetta er töff“, segir Elín. „Það kemur eftir aldri, þegar þau eru komin yfir unglingsárin þá fer það heldur að skána en unglingsárin eru kannski svolítið erfið í þessu, en þeir krakkar sem eru með okkur finnst þetta skemmtilegt, þau njóta þess“, segir Bent.Bent og Elín Svava, sem eru allt í öllu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Félagið var stofnað 1951 á þjóðhátíðardegi Íslands.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Dans Menning Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar í MR segjast virða kröfur kennara en gagnrýna verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Sjá meira