Sjötti sigur Hamilton staðreynd Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 16:00 Langbestur vísir/getty Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir en hann vann í dag öruggan sigur í franska kappakstrinum. Mercedes menn geta verið ánægðir með dagsverkið því liðsfélagi Hamilton, Valtteri Bottas, varð annar á meðan Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Hamilton var á ráspól og var sigurinn aldrei í hættu en Bretinn hefur nú unnið sex af fyrstu átta keppnum tímabilsins og allar líkur á að hann muni verja heimsmeistaratitilinn. Mercedes hefur sömuleiðis yfirburðastöðu í keppni framleiðenda enda hefur Bottas unnið keppnirnar tvær sem Hamilton tókst ekki að vinna.Round 8 = DONEA sixth win of 2019 for @LewisHamilton And Sebastian Vettel takes the DHL Fastest Lap Award and bonus point#F1 #FrenchGP pic.twitter.com/fydEHSzoKX— Formula 1 (@F1) June 23, 2019 Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir en hann vann í dag öruggan sigur í franska kappakstrinum. Mercedes menn geta verið ánægðir með dagsverkið því liðsfélagi Hamilton, Valtteri Bottas, varð annar á meðan Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Hamilton var á ráspól og var sigurinn aldrei í hættu en Bretinn hefur nú unnið sex af fyrstu átta keppnum tímabilsins og allar líkur á að hann muni verja heimsmeistaratitilinn. Mercedes hefur sömuleiðis yfirburðastöðu í keppni framleiðenda enda hefur Bottas unnið keppnirnar tvær sem Hamilton tókst ekki að vinna.Round 8 = DONEA sixth win of 2019 for @LewisHamilton And Sebastian Vettel takes the DHL Fastest Lap Award and bonus point#F1 #FrenchGP pic.twitter.com/fydEHSzoKX— Formula 1 (@F1) June 23, 2019
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira