Erfiður lokahringur hjá Ólafíu Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2019 18:31 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik á Prasco Charity meistaramótinu sem fór fram í Ohio um helgina. Mótið er hluti af Symetra-mótaröðinni en sú keppni er sú næst sterkasta í Bandaríkjunum á eftir LPGA mótaröðinni. Hún var á parinu á fyrstu tveimur hringjunum og komst í gegnum niðurskurðinn en þriðji hringurinn reyndist erfiður í dag. Hún fékk skolla strax á fyrstu holu og fimmtu holunni fékk hún aftur skolla. Tvöfaldur skolli á fjórtándu og skolli á sautjándu gerðu það að verkum að hún skilaði á fimm yfir pari. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í 50. sætinu í mótinu en ekki eru allir kylfingarnir búnir að klára þriðja hringinn. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik á Prasco Charity meistaramótinu sem fór fram í Ohio um helgina. Mótið er hluti af Symetra-mótaröðinni en sú keppni er sú næst sterkasta í Bandaríkjunum á eftir LPGA mótaröðinni. Hún var á parinu á fyrstu tveimur hringjunum og komst í gegnum niðurskurðinn en þriðji hringurinn reyndist erfiður í dag. Hún fékk skolla strax á fyrstu holu og fimmtu holunni fékk hún aftur skolla. Tvöfaldur skolli á fjórtándu og skolli á sautjándu gerðu það að verkum að hún skilaði á fimm yfir pari. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í 50. sætinu í mótinu en ekki eru allir kylfingarnir búnir að klára þriðja hringinn.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira