Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2019 19:15 Þrír af tólf manngerðum hellum á Æðissíðu við Hellu verða opnaðir ferðamönnum en elstu hellarnir eru frá 13.öld. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna urðu heillaðir þegar þeir skoðuðu hellana nýlega og fengu að hlusta á tónlist í þeim. Framkvæmdum við þrjá af hellunum er nú lokið en allir hellarnir tólf eru mjög merkilegir enda sérstakar minjar gerðar af manna höndum. Fjölskyldan á Ægissíðu fjögur á heiðurinn af nýju uppgerðu hellunum. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna, ásamt embættismönnum þeirra skoðuð hellana nýlega með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi og heilluðust af framtakinu. „Við höfum staðfestingu á því að einhverjir af þessum hellum eru að minnsta kosti frá 13. öld, sem gerir þá að elstu enn þá uppistandandi mannvistarleifum á Íslandi“, segir Árni Freyr Magnússon einn umsjónarmaður hellanna „Ég er náttúrulega vön þessum hellum frá því að ég var lítill krakki hérna, ég var vön að leika mér í hellunum. Þeir voru náttúrulega líka notaðir, sem matarbúr, hér er alltaf sami hiti allt árið um kring, þannig að hérna voru geymdar sultur, saft, kartöflur og þess háttar. Og á árum áður var hér búfénaður og hey geymt, þannig að það er virkilega gaman að standa að þessu verkefni“, segir Ólöf Þórhallsdóttir, sem er líka einn af umsjónarmönnum hellanna en hún er frá Ægissíðu fjögur. Tekið er á móti hópum í hellana með leiðsögn, hér er einn þeirra, sem kom nýlega í heimsókn, samstarfsráðherrrar Norðurlanda og þeirra embættismenn með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi en Ísland gegnir formennsku þar í ár.Magnús HlynurUpplýsingaskiltum um hellanna hefur verið komið fyrir í einum þeirra þar sem mikinn fróðleik er að finna. „Þetta eru áhugaverðir hellar og skemmtilegast er auðvitað að það skuli vera skiptar skoðanir um það hvernig þeir hafa orðið til“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra um leið og hann fagnar því að það eigi að opna hellana ferðamönnum. Öðlingarnir, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu tók lagið í einum hellinum, Sigurður Ingi fór inn í hópinn og söng með enda vanur söngmaður úr Karlakór Hreppamanna.Sigurður Ingi að syngja með Öðlingunum, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur Menning Rangárþing ytra Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Sjá meira
Þrír af tólf manngerðum hellum á Æðissíðu við Hellu verða opnaðir ferðamönnum en elstu hellarnir eru frá 13.öld. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna urðu heillaðir þegar þeir skoðuðu hellana nýlega og fengu að hlusta á tónlist í þeim. Framkvæmdum við þrjá af hellunum er nú lokið en allir hellarnir tólf eru mjög merkilegir enda sérstakar minjar gerðar af manna höndum. Fjölskyldan á Ægissíðu fjögur á heiðurinn af nýju uppgerðu hellunum. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna, ásamt embættismönnum þeirra skoðuð hellana nýlega með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi og heilluðust af framtakinu. „Við höfum staðfestingu á því að einhverjir af þessum hellum eru að minnsta kosti frá 13. öld, sem gerir þá að elstu enn þá uppistandandi mannvistarleifum á Íslandi“, segir Árni Freyr Magnússon einn umsjónarmaður hellanna „Ég er náttúrulega vön þessum hellum frá því að ég var lítill krakki hérna, ég var vön að leika mér í hellunum. Þeir voru náttúrulega líka notaðir, sem matarbúr, hér er alltaf sami hiti allt árið um kring, þannig að hérna voru geymdar sultur, saft, kartöflur og þess háttar. Og á árum áður var hér búfénaður og hey geymt, þannig að það er virkilega gaman að standa að þessu verkefni“, segir Ólöf Þórhallsdóttir, sem er líka einn af umsjónarmönnum hellanna en hún er frá Ægissíðu fjögur. Tekið er á móti hópum í hellana með leiðsögn, hér er einn þeirra, sem kom nýlega í heimsókn, samstarfsráðherrrar Norðurlanda og þeirra embættismenn með Sigurð Inga Jóhannsson, ráðherra í fararbroddi en Ísland gegnir formennsku þar í ár.Magnús HlynurUpplýsingaskiltum um hellanna hefur verið komið fyrir í einum þeirra þar sem mikinn fróðleik er að finna. „Þetta eru áhugaverðir hellar og skemmtilegast er auðvitað að það skuli vera skiptar skoðanir um það hvernig þeir hafa orðið til“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra um leið og hann fagnar því að það eigi að opna hellana ferðamönnum. Öðlingarnir, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu tók lagið í einum hellinum, Sigurður Ingi fór inn í hópinn og söng með enda vanur söngmaður úr Karlakór Hreppamanna.Sigurður Ingi að syngja með Öðlingunum, sem er sönghópur í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur
Menning Rangárþing ytra Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Sjá meira