Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2019 10:30 Coutinho og Neymar eru liðsfélagar í brasilíska landsliðinu vísir/getty Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Tim Vickery, sérfræðingur Sky Sports í suður-amerískum fótbolta, segir Coutinho „augljósan valkost“ ef PSG og Barcelona ákveða að láta reyna á samningaviðræður um skiptidíl. Neymar yfirgaf Barcelona sumarið 2017 þegar PSG keypti hann fyrir 200 milljón punda metfé. Vistaskiptin til Parísar hafa hins vegar ekki verið eins frábær og brasilíska stórstjarnan vildi og nú vill hann losna þaðan. Hann hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona og staðfesti varaforseti spænska félagsins, Jordi Cardoner, að Neymar vildi koma til Barcelona aftur. Cardoner sagði hins vegar að Barcelona hefði ekkert rætt að fá Neymar aftur. Landi Neymars, Philippe Coutinho, er óviss um framtíð sína hjá Barcelona. Hann kom við sögu í 34 deildarleikjum í vetur, skoraði fimm mörk og lagði upp þrjú, en í 12 af þessum leikjum kom hann inn sem varamaður. „Það sem mér finnst áhugavert í þessu er að það er augljóst að reyndir leikmenn hjá Barcelona, Lionel Messi, Luis Suarez og Gerard Pigue, yrðu hæstánægðir með að fá Neymar til baka,“ sagði Vickery. „Hins vegar eru meðlimir félagsins, þeir sem kjósa í forsetakosningum félagsins, ekki eins viljugir. Þeim finnst þeir enn sviknir eftir það hvernig Neymar fór frá félaginu.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira
Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Tim Vickery, sérfræðingur Sky Sports í suður-amerískum fótbolta, segir Coutinho „augljósan valkost“ ef PSG og Barcelona ákveða að láta reyna á samningaviðræður um skiptidíl. Neymar yfirgaf Barcelona sumarið 2017 þegar PSG keypti hann fyrir 200 milljón punda metfé. Vistaskiptin til Parísar hafa hins vegar ekki verið eins frábær og brasilíska stórstjarnan vildi og nú vill hann losna þaðan. Hann hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona og staðfesti varaforseti spænska félagsins, Jordi Cardoner, að Neymar vildi koma til Barcelona aftur. Cardoner sagði hins vegar að Barcelona hefði ekkert rætt að fá Neymar aftur. Landi Neymars, Philippe Coutinho, er óviss um framtíð sína hjá Barcelona. Hann kom við sögu í 34 deildarleikjum í vetur, skoraði fimm mörk og lagði upp þrjú, en í 12 af þessum leikjum kom hann inn sem varamaður. „Það sem mér finnst áhugavert í þessu er að það er augljóst að reyndir leikmenn hjá Barcelona, Lionel Messi, Luis Suarez og Gerard Pigue, yrðu hæstánægðir með að fá Neymar til baka,“ sagði Vickery. „Hins vegar eru meðlimir félagsins, þeir sem kjósa í forsetakosningum félagsins, ekki eins viljugir. Þeim finnst þeir enn sviknir eftir það hvernig Neymar fór frá félaginu.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira
Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00
Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30