Hafa áhyggjur af biblíuskorti verði af tollahækkunum á vörur frá Kína Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 21:26 B-i-b-l-í-a er bókin bókana. Getty/Roberto Machado Noa Útgefendur helgirita í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum af afleiðingum þess að Bandaríkjastjórn leggi frekari tolla og höft á innflutning frá Kína. Áhyggjurnar stafa af mögulegum skorti á Biblíunni, helgiriti kristinna manna. AP greinir frá. Talið er að yfir 150 milljón biblíur séu prentaðar ár hvert í Kína, tollar á vörur þaðan myndu hafa í för með sér miklar hækkanir á verði bókarinnar helgu og myndi þar með skaða kristið samfélag Bandaríkjanna. Þá myndu verðhækkanir gera trúfélögum sem gefa biblíur til sóknarbarna erfitt fyrir. Framkvæmdastjóri HarperCollins Christian útgáfunnar, Mark Schoenwald hefur óskað tjáð afstöðu fyrirtækis síns og segir ekki telja að það sé vilji Donald Trump, Bandaríkjaforseta að leggja á Biblíuskatt. Tveir stærstu útgefendur biblíunnar vestanhafs, Zondervan og Thomas Nelson, eru í eigu HarperCollins og gefa fyrirtækin út um 38% af þeim biblíum sem fyrirfinnast í Bandaríkjunum. 75% þeirra bóka eru prentaðar í Kína. Talið er að 5,7 milljón eintaka biblíunnar hafi selst í Bandaríkjunum á síðasta ári en erfitt er að leggja heildarmat á fjöldann þar sem ekki er fylgst með beinum sölum útgefanda til safnaða víða um landið. Þó er ljóst að biblían er söluhæsta bók Bandaríkjanna árið 2018 en bók Michelle Obama, Becoming, komst bókinni helgu næst en um 3.5 milljón eintök hennar seldust í fyrra. Bandaríkin Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Útgefendur helgirita í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum af afleiðingum þess að Bandaríkjastjórn leggi frekari tolla og höft á innflutning frá Kína. Áhyggjurnar stafa af mögulegum skorti á Biblíunni, helgiriti kristinna manna. AP greinir frá. Talið er að yfir 150 milljón biblíur séu prentaðar ár hvert í Kína, tollar á vörur þaðan myndu hafa í för með sér miklar hækkanir á verði bókarinnar helgu og myndi þar með skaða kristið samfélag Bandaríkjanna. Þá myndu verðhækkanir gera trúfélögum sem gefa biblíur til sóknarbarna erfitt fyrir. Framkvæmdastjóri HarperCollins Christian útgáfunnar, Mark Schoenwald hefur óskað tjáð afstöðu fyrirtækis síns og segir ekki telja að það sé vilji Donald Trump, Bandaríkjaforseta að leggja á Biblíuskatt. Tveir stærstu útgefendur biblíunnar vestanhafs, Zondervan og Thomas Nelson, eru í eigu HarperCollins og gefa fyrirtækin út um 38% af þeim biblíum sem fyrirfinnast í Bandaríkjunum. 75% þeirra bóka eru prentaðar í Kína. Talið er að 5,7 milljón eintaka biblíunnar hafi selst í Bandaríkjunum á síðasta ári en erfitt er að leggja heildarmat á fjöldann þar sem ekki er fylgst með beinum sölum útgefanda til safnaða víða um landið. Þó er ljóst að biblían er söluhæsta bók Bandaríkjanna árið 2018 en bók Michelle Obama, Becoming, komst bókinni helgu næst en um 3.5 milljón eintök hennar seldust í fyrra.
Bandaríkin Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira