Segir Landspítalann ýta undir neikvæða staðalímynd af konum af erlendum uppruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2019 14:48 Nichole Leigh Mosty gagnrýnir spítalann fyrir að ýta undir staðalímyndir með auglýsingum sínum. Vísir Nichole Leigh Mosty, verkefnisstjóri hjá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir Landspítalann fyrir myndbirtingar með auglýsingum sínum um störf á Landspítalann. Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Myndirnar birtust á Facebook-síðunni Störf á Landspítala í morgun. Á þriðja tímanum í dag var auglýsingin fjarlægð af Facebook-síðu Landspítalans. „Sem stjórnarmeðlimar og verkefnisstjóri hjá W.O.M.E.N Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vil ég óska eftir svar frá Landspítali varðandi auglýsingar um störf og hvernig hægt er að ýta undir neikvæð staðalímynd varðandi konur af erlendum uppruna,“ segir Nicole. Hún segist hafa fengið ábendingar um auglýsingarnar tvær. Annars vegar eftir hjúkrunarfræðingi á kvennadeild og svo starfsmanni í eldhúsi. Hvítar íslenskar brosmildar konur óskist á kvenlækningadeild 21A og kona dökk á hörund með hárnet í eldhús. Nichole segir að konan sem myndin sé af í síðari auglýsingunni hafi aldrei gefið leyfi fyrir því að hennar andlit yrði notað í auglýsingunni. „Við óskum eftir því fyrir hennar hönd að mynd verður tekin niður og önnur hlutlaus mynd af starfinu verður sett í staðinn,“ segir Nichole. Það hefur nú verið gert. En fremur telji Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi að óþarfi sé að Landspítalinn ýti undir staðalímynd af konum af erlendum uppruna í láglauna störfum og íslenskum konum í fagstarfinu. Þau viti vel að faglærðir hjúkrunarfræðingar af erlendum uppruna starfi á spítalanum. Innflytjendamál Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Nichole Leigh Mosty, verkefnisstjóri hjá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir Landspítalann fyrir myndbirtingar með auglýsingum sínum um störf á Landspítalann. Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Myndirnar birtust á Facebook-síðunni Störf á Landspítala í morgun. Á þriðja tímanum í dag var auglýsingin fjarlægð af Facebook-síðu Landspítalans. „Sem stjórnarmeðlimar og verkefnisstjóri hjá W.O.M.E.N Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vil ég óska eftir svar frá Landspítali varðandi auglýsingar um störf og hvernig hægt er að ýta undir neikvæð staðalímynd varðandi konur af erlendum uppruna,“ segir Nicole. Hún segist hafa fengið ábendingar um auglýsingarnar tvær. Annars vegar eftir hjúkrunarfræðingi á kvennadeild og svo starfsmanni í eldhúsi. Hvítar íslenskar brosmildar konur óskist á kvenlækningadeild 21A og kona dökk á hörund með hárnet í eldhús. Nichole segir að konan sem myndin sé af í síðari auglýsingunni hafi aldrei gefið leyfi fyrir því að hennar andlit yrði notað í auglýsingunni. „Við óskum eftir því fyrir hennar hönd að mynd verður tekin niður og önnur hlutlaus mynd af starfinu verður sett í staðinn,“ segir Nichole. Það hefur nú verið gert. En fremur telji Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi að óþarfi sé að Landspítalinn ýti undir staðalímynd af konum af erlendum uppruna í láglauna störfum og íslenskum konum í fagstarfinu. Þau viti vel að faglærðir hjúkrunarfræðingar af erlendum uppruna starfi á spítalanum.
Innflytjendamál Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira