Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 09:24 Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, er ein fjögurra kylfinga sem deila efsta sætinu á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. vísir/getty Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51