Þeir sem sleppa því að flokka gætu átt erfiðara með að fá bankalán Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2019 11:57 Flokkunarkerfið hefur valdið umtalsverðum ruglingi. Getty/China News Service Frá og með 1. júlí var komið á sorpflokkunarskyldu í Sjanghæ í Kína, mörgum íbúum stórborgarinnar til mikils ama. Með nýju reglunni eru allir íbúar og fyrirtæki borgarinnar skyldug til þess að flokka sorpið sitt, eða geta annars sætt sektum. Þeir sem sleppa því að flokka gætu jafnframt átt hættu á því að sjá félagshæfismat (e. social credit rating) sitt lækka. Slíkt gæti meðal annars haft þau áhrif að erfiðara reynist fyrir þá að fá bankalán. Til þess að framfylgja þessari skyldu þurfa íbúar sumra fjölbýlishúsa nú að skrá sig inn með húsnúmeri til þess að fá aðgang að endurvinnslutunnum. Þetta gerir umsjónarmönnum hússins kleift að fylgjast með því hverjir eru að standa sig í þessum efnum. Nýja skyldan er hluti af átaki kínverskra yfirvalda sem stefna að því auka hlutfall þess sorps sem er endurunnið þar í landi. Það hlutfall er í dag talið vera undir 20%, sem er mun lægra en í ríkjum á borð við Japan, Taívan, Suður-Kóreu og Bandaríkin. Kínversk yfirvöld stefna að því að ná 35% flokkunarhlutfalli Bandaríkjamanna fyrir árið 2020 í 46 kínverskum borgum. Nýju reglurnar í Sjanghæ eru sagðar vera fyrsta skrefið í þeim aðgerðum yfirvalda. Xi Jinping forseti Kína, kom inn á mikilvægi sorpflokkunar í ræðu sinni í júní. Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um. Kína Umhverfismál Tengdar fréttir Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. 5. júlí 2019 21:51 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Frá og með 1. júlí var komið á sorpflokkunarskyldu í Sjanghæ í Kína, mörgum íbúum stórborgarinnar til mikils ama. Með nýju reglunni eru allir íbúar og fyrirtæki borgarinnar skyldug til þess að flokka sorpið sitt, eða geta annars sætt sektum. Þeir sem sleppa því að flokka gætu jafnframt átt hættu á því að sjá félagshæfismat (e. social credit rating) sitt lækka. Slíkt gæti meðal annars haft þau áhrif að erfiðara reynist fyrir þá að fá bankalán. Til þess að framfylgja þessari skyldu þurfa íbúar sumra fjölbýlishúsa nú að skrá sig inn með húsnúmeri til þess að fá aðgang að endurvinnslutunnum. Þetta gerir umsjónarmönnum hússins kleift að fylgjast með því hverjir eru að standa sig í þessum efnum. Nýja skyldan er hluti af átaki kínverskra yfirvalda sem stefna að því auka hlutfall þess sorps sem er endurunnið þar í landi. Það hlutfall er í dag talið vera undir 20%, sem er mun lægra en í ríkjum á borð við Japan, Taívan, Suður-Kóreu og Bandaríkin. Kínversk yfirvöld stefna að því að ná 35% flokkunarhlutfalli Bandaríkjamanna fyrir árið 2020 í 46 kínverskum borgum. Nýju reglurnar í Sjanghæ eru sagðar vera fyrsta skrefið í þeim aðgerðum yfirvalda. Xi Jinping forseti Kína, kom inn á mikilvægi sorpflokkunar í ræðu sinni í júní. Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um.
Kína Umhverfismál Tengdar fréttir Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. 5. júlí 2019 21:51 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. 5. júlí 2019 21:51
Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00
Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15