Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júlí 2019 21:34 Gísli Daníel Reynisson, eigandi hertrukkanna og flugvélarinnar. Stöð 2/Einar Árnason. Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera heldur gegna allt öðru hlutverki, eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2. Fæstir eiga von á því að rekast á hertól þegar þeir aka um þetta friðsæla sveitaþorp en trukkarnir eru vinsælt myndefni ferðamanna.Hertrukkarnir eru vinsælt myndefni í Vík.Stöð 2/Einar Árnason.„Já, já. Þeir eru mikið myndaðir. Það er verið að mynda hér alla daga,“ segir Gísli D. Reynisson, eigandi hertrukkanna. Þeir eru ættaðir úr gömlu Sovétríkjunum, gamlir kaldastríðstrukkar, auk eins af Benz-gerð. „Fyrstu tvo fluttum við inn frá Austur-Þýskalandi þegar Rússarnir fóru heim þegar Múrinn féll,“ segir Gísli.Trukkarnir fengust frá Austur-Þýskalandi eftir lok kalda stríðsins.Stöð 2/Einar Árnason.Jafnframt fengu þeir aðra tvo, sem notaðir voru sem leikmunir í kvikmyndinni Fast and Furious, en til stóð að farga. Og sá er einmitt tilgangur Gísla með að halda í trukkana; að nýta þá við kvikmyndatökur.Eigandinn nýtir trukkana í kvikmyndaverkefni hérlendis.Stöð 2/Einar Árnason.„Ég hef bara lengi starfað svona aðeins með kvikmyndafólki og hef nýtt þá í ýmis kvikmyndaverkefni, bæði sem leikmynd og sérstaklega ef það er verið að mynda á jöklum, þá eru þetta alveg sérstaklega góð tæki, þú getur keyrt um alla jökla á orginal óbreyttum bílum.“ En hér er líka eldgömul sovésk flugvél, sundurtekin undir húsvegg, af gerðinni Antonov AN 2.Úr flugstjórnarklefa Antonov-flugvélarinnar í Vík.Stöð 2/Einar Árnason.„Það átti líka að farga henni. Þannig að mér tókst svona á síðustu stundu að forða því.“ -En ekki ætlarðu að fljúga henni hérna í Vík eða hvað? „Nei, nei. Það er búið að eyðileggja hana. En hún var flughæf bara fyrir þremur árum síðan. En það er náttúrlega bara alveg búið að eyðileggja hana núna. En hún gæti nýst sem leikmynd.“Úr farþegaklefanum. Þessi stærsta tvíþekja heims getur borið allt að fjórtán farþega.Stöð 2/Einar Árnason.Og Antonov-flugvélin er líka kvikmyndastjarna, var notuð í kvikmyndinni Arctic með danska leikaranum Mads Mikkelsen og íslensku leikkonunni Maríu Thelmu Smáradóttur. „Þetta er stærsta tvíþekja sem hefur verið framleidd, fjórtán sæta vél, einshreyfils, og vél sem átti heimsmet í því að vera lengst í framleiðslu. Hún var framleidd, að ég held, í 57 ár,“ segir Gísli Daníel Reynisson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bílar Fréttir af flugi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Hjólabátar Mýrdælinga ekki fengist samþykktir sem skip Áform Mýrdælinga um að hefja á ný siglingar með ferðamenn á hjólabátum eru strand í kerfinu. Tveir hjólabátar, sem keyptir voru til landsins, hafa safnað skuldum á þriðja ár. 3. júlí 2019 22:29 Bruna í línu yfir djúpu gili og læra um landslagið og Kötlu Ferðamönnum býðst núna að skoða fagurt gil ofan Víkur í Mýrdal með því bruna yfir það hangandi í stálvír. 22. júní 2019 18:30 Bókanir á sumum hótelum jafnvel ívið betri en í fyrra Ferðaþjónustuaðilar í Mýrdalshreppi segja sumarið líta vel út og bókanir hjá sumum hótelum eru ívið betri en í fyrra, þrátt fyrir aukið framboð bæði á gistirými og veitingastöðum. 18. júní 2019 22:51 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera heldur gegna allt öðru hlutverki, eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2. Fæstir eiga von á því að rekast á hertól þegar þeir aka um þetta friðsæla sveitaþorp en trukkarnir eru vinsælt myndefni ferðamanna.Hertrukkarnir eru vinsælt myndefni í Vík.Stöð 2/Einar Árnason.„Já, já. Þeir eru mikið myndaðir. Það er verið að mynda hér alla daga,“ segir Gísli D. Reynisson, eigandi hertrukkanna. Þeir eru ættaðir úr gömlu Sovétríkjunum, gamlir kaldastríðstrukkar, auk eins af Benz-gerð. „Fyrstu tvo fluttum við inn frá Austur-Þýskalandi þegar Rússarnir fóru heim þegar Múrinn féll,“ segir Gísli.Trukkarnir fengust frá Austur-Þýskalandi eftir lok kalda stríðsins.Stöð 2/Einar Árnason.Jafnframt fengu þeir aðra tvo, sem notaðir voru sem leikmunir í kvikmyndinni Fast and Furious, en til stóð að farga. Og sá er einmitt tilgangur Gísla með að halda í trukkana; að nýta þá við kvikmyndatökur.Eigandinn nýtir trukkana í kvikmyndaverkefni hérlendis.Stöð 2/Einar Árnason.„Ég hef bara lengi starfað svona aðeins með kvikmyndafólki og hef nýtt þá í ýmis kvikmyndaverkefni, bæði sem leikmynd og sérstaklega ef það er verið að mynda á jöklum, þá eru þetta alveg sérstaklega góð tæki, þú getur keyrt um alla jökla á orginal óbreyttum bílum.“ En hér er líka eldgömul sovésk flugvél, sundurtekin undir húsvegg, af gerðinni Antonov AN 2.Úr flugstjórnarklefa Antonov-flugvélarinnar í Vík.Stöð 2/Einar Árnason.„Það átti líka að farga henni. Þannig að mér tókst svona á síðustu stundu að forða því.“ -En ekki ætlarðu að fljúga henni hérna í Vík eða hvað? „Nei, nei. Það er búið að eyðileggja hana. En hún var flughæf bara fyrir þremur árum síðan. En það er náttúrlega bara alveg búið að eyðileggja hana núna. En hún gæti nýst sem leikmynd.“Úr farþegaklefanum. Þessi stærsta tvíþekja heims getur borið allt að fjórtán farþega.Stöð 2/Einar Árnason.Og Antonov-flugvélin er líka kvikmyndastjarna, var notuð í kvikmyndinni Arctic með danska leikaranum Mads Mikkelsen og íslensku leikkonunni Maríu Thelmu Smáradóttur. „Þetta er stærsta tvíþekja sem hefur verið framleidd, fjórtán sæta vél, einshreyfils, og vél sem átti heimsmet í því að vera lengst í framleiðslu. Hún var framleidd, að ég held, í 57 ár,“ segir Gísli Daníel Reynisson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bílar Fréttir af flugi Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Hjólabátar Mýrdælinga ekki fengist samþykktir sem skip Áform Mýrdælinga um að hefja á ný siglingar með ferðamenn á hjólabátum eru strand í kerfinu. Tveir hjólabátar, sem keyptir voru til landsins, hafa safnað skuldum á þriðja ár. 3. júlí 2019 22:29 Bruna í línu yfir djúpu gili og læra um landslagið og Kötlu Ferðamönnum býðst núna að skoða fagurt gil ofan Víkur í Mýrdal með því bruna yfir það hangandi í stálvír. 22. júní 2019 18:30 Bókanir á sumum hótelum jafnvel ívið betri en í fyrra Ferðaþjónustuaðilar í Mýrdalshreppi segja sumarið líta vel út og bókanir hjá sumum hótelum eru ívið betri en í fyrra, þrátt fyrir aukið framboð bæði á gistirými og veitingastöðum. 18. júní 2019 22:51 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Hjólabátar Mýrdælinga ekki fengist samþykktir sem skip Áform Mýrdælinga um að hefja á ný siglingar með ferðamenn á hjólabátum eru strand í kerfinu. Tveir hjólabátar, sem keyptir voru til landsins, hafa safnað skuldum á þriðja ár. 3. júlí 2019 22:29
Bruna í línu yfir djúpu gili og læra um landslagið og Kötlu Ferðamönnum býðst núna að skoða fagurt gil ofan Víkur í Mýrdal með því bruna yfir það hangandi í stálvír. 22. júní 2019 18:30
Bókanir á sumum hótelum jafnvel ívið betri en í fyrra Ferðaþjónustuaðilar í Mýrdalshreppi segja sumarið líta vel út og bókanir hjá sumum hótelum eru ívið betri en í fyrra, þrátt fyrir aukið framboð bæði á gistirými og veitingastöðum. 18. júní 2019 22:51