Níu mánaða fangelsi fyrir að hóta ljósmæðrum með sprautunál Gígja Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2019 16:38 Forstöðuljósmóðir Sjúkrahússins á Akureyri sagði mildi að enginn hafi beðið skaða af, hvorki skjólstæðingar fæðingardeildarinnar né starfsmenn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn á fæðingardeild sjúkrahússins á Akureyri í mars í fyrra, vopnaður sprautunál. Maðurinn hótaði tveimur ljósmæðrum á vakt og sagði nálina bera HIV smit. Hann krafðist þess að ljósmæður afhentu honum morfín úr lyfjabirgðum deildarinnar. Í dómnum kemur fram að brotin séu litin alvarlegum augum þar sem þau beindust að ljósmæðrum við störf á fæðingardeild. Vinnusta þar sem mikilvægt er að allir njóti öryggis og kyrrðar. Maðurinn er sagður hafa verið mjög illa áttaður þegar brotin áttu sér stað. Til mildunar er horft til þess að ákærði hefur ekki gerst sekur um önnur ofbeldisbrot. Hann játaði brot sín, hefur greitt bætur vegna verknaðarins, iðrast mjög og hefur tekið af festu á sínum málum í kjölfar atviksins. Maðurinn var dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af sex mánuði skilorðsbundna til þriggja ára.Hægt er að lesa dóminn hér. Akureyri Dómsmál Tengdar fréttir Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf. 30. apríl 2019 06:00 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn á fæðingardeild sjúkrahússins á Akureyri í mars í fyrra, vopnaður sprautunál. Maðurinn hótaði tveimur ljósmæðrum á vakt og sagði nálina bera HIV smit. Hann krafðist þess að ljósmæður afhentu honum morfín úr lyfjabirgðum deildarinnar. Í dómnum kemur fram að brotin séu litin alvarlegum augum þar sem þau beindust að ljósmæðrum við störf á fæðingardeild. Vinnusta þar sem mikilvægt er að allir njóti öryggis og kyrrðar. Maðurinn er sagður hafa verið mjög illa áttaður þegar brotin áttu sér stað. Til mildunar er horft til þess að ákærði hefur ekki gerst sekur um önnur ofbeldisbrot. Hann játaði brot sín, hefur greitt bætur vegna verknaðarins, iðrast mjög og hefur tekið af festu á sínum málum í kjölfar atviksins. Maðurinn var dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af sex mánuði skilorðsbundna til þriggja ára.Hægt er að lesa dóminn hér.
Akureyri Dómsmál Tengdar fréttir Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf. 30. apríl 2019 06:00 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf. 30. apríl 2019 06:00