Ricciardo: Ég hef engin svör Bragi Þórðarson skrifar 4. júlí 2019 22:30 Lítið hefur gengið hjá Daniel Ricciardo eftir að hann fór til Renault fyrir tímabilið. Getty Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. „Það er eitthvað mikið að uppsetningunni á bílnum, mér fannst hann vera út um alla braut og fann mikið fyrir vindinum,“ sagði Ástralinn eftir keppnina. Renault bílarnir enduðu í tólfta og þrettánda sæti á sunnudaginn og staðfesti liðsfélagi Ricciardo, Nico Hulkenberg, að honum fannst bíllinn alveg hræðilegur. „Ég vona að við finnum vandamálið og verðum strax komnir á rétt ról á Silverstone,“ bætti Daniel við en breski kappaksturinn fer fram um þarnæstu helgi. Ástralinn fór frá Red Bull fyrir tímabilið og þurfti að horfa á sinn gamla liðsfélaga, Max Verstappen, standa uppi sem sigurvegari í mögnuðum kappakstri á Red Bull brautinni. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. „Það er eitthvað mikið að uppsetningunni á bílnum, mér fannst hann vera út um alla braut og fann mikið fyrir vindinum,“ sagði Ástralinn eftir keppnina. Renault bílarnir enduðu í tólfta og þrettánda sæti á sunnudaginn og staðfesti liðsfélagi Ricciardo, Nico Hulkenberg, að honum fannst bíllinn alveg hræðilegur. „Ég vona að við finnum vandamálið og verðum strax komnir á rétt ról á Silverstone,“ bætti Daniel við en breski kappaksturinn fer fram um þarnæstu helgi. Ástralinn fór frá Red Bull fyrir tímabilið og þurfti að horfa á sinn gamla liðsfélaga, Max Verstappen, standa uppi sem sigurvegari í mögnuðum kappakstri á Red Bull brautinni.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira