Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Gígja Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2019 18:07 "Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll Visir/Egill Aðalsteinsson Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar. Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar.
Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent