Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira