Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2019 13:00 Simmi Vill vill rétta hlut bænda sem hann segir nú hart sótt að. Hann mun fylgjast með umræðunni og ef eitthvað fer á milli mála mun hann grípa inní. Fjölmiðlamaðurinn Simmi Vill, eða Sigmar Vilhjálmsson fyrrum eigandi Hamborgarafabrikkunnar, hefur verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Bændablaðið greinir frá þessu en félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi.Ætlar að fylgjast með umræðunni og svara fyrir hönd bændaÍ Bændablaðinu segir að FESK sé ætlað að vera málsvari bænda á þessu sviði á opinberum vettvangi og koma fram fyrir hönd félagsmanna. „Stofnendur FESK vonast til að starfsemi félagsins verði öflugur liðsauki í baráttu alls íslensks landbúnaðar fyrir tilveru sinni, enda samvinna og samheldni allra búgreina mikilvæg heildinni,“ segir í blaðinu og er vísað til tilkynningar í því samhengi. Þar er jafnframt vitnað til Simma sjálfs. „Í nútíma samfélagi er offramboð af upplýsingum og því miður eru upplýsingarnar oft harðsoðnar, stuttar og klipptar úr samhengi. Mitt hlutverk verður að létta á bændum með því að fylgjast með umræðunni og svara fyrir þá þætti sem FESK telur ekki nægilega skýra.“ Simmi segir hart sótt að bændum Simmi gerði garðinn frægan í fjölmiðlum á árum áður, var með útvarpsþátt á útvapsstöðinni Mónó ásamt félaga sínum Jóhannesi Ásbjörnssyni. Þeir slógu svo í gegn sem kynnar í íslensku útgáfunni af Idol-keppninni sem var á dagskrá Stöðvar 2. Þar voru þeir viðriðnir ýmsa dagskrárgerð, gerðu meðal annars sérstaka sjónvarpsþáttarröð um það þegar þeir stofnuðu Hamborgarafabrikkuna. Og færðu sig í kjölfarið báðir yfir í veitingageirann þar sem gustað hefur um þá, einkum athafnamanninn Sigmar. Simmi hefur svo vakið nokkra athygli að undanförnu meðal annars fyrir eindregnar skoðanir á 3. orkupakkanum, sem einmitt bændastéttin að meirihluta er afar mótfallin. Þá hefur hann viðrað umdeildar skoðanir á leiklestri í Borgarleikhúsinu og hvatt þá sem lakar eru settir að flytja bara út á land. Í Bændablaðinu er haft eftir Simma að hann vilji að um landbúnað sé rætt án sleggjudóma og fullyrðir að hart sé sótt að íslenskum landbúnaði úr ýmsum áttum. Fjölmiðlar Landbúnaður Samfélagsmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. 27. nóvember 2018 15:14 Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. 20. desember 2018 09:00 Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni "Eins og að draga framtennurnar úr fólki að tala um að flytja út á land.“ 27. febrúar 2019 14:39 Fólkið sem hlustaði á upplesturinn í Borgarleikhúsinu eigi að skammast sín Ekki til eftirbreytni að hneygja sig á sviði eftir að hafa lesið upp hljóðupptökur sem skapað hafi mannlegan harmleik víða, segir Sigmar Vilhjálmsson. 4. desember 2018 12:28 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Simmi Vill, eða Sigmar Vilhjálmsson fyrrum eigandi Hamborgarafabrikkunnar, hefur verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Bændablaðið greinir frá þessu en félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi.Ætlar að fylgjast með umræðunni og svara fyrir hönd bændaÍ Bændablaðinu segir að FESK sé ætlað að vera málsvari bænda á þessu sviði á opinberum vettvangi og koma fram fyrir hönd félagsmanna. „Stofnendur FESK vonast til að starfsemi félagsins verði öflugur liðsauki í baráttu alls íslensks landbúnaðar fyrir tilveru sinni, enda samvinna og samheldni allra búgreina mikilvæg heildinni,“ segir í blaðinu og er vísað til tilkynningar í því samhengi. Þar er jafnframt vitnað til Simma sjálfs. „Í nútíma samfélagi er offramboð af upplýsingum og því miður eru upplýsingarnar oft harðsoðnar, stuttar og klipptar úr samhengi. Mitt hlutverk verður að létta á bændum með því að fylgjast með umræðunni og svara fyrir þá þætti sem FESK telur ekki nægilega skýra.“ Simmi segir hart sótt að bændum Simmi gerði garðinn frægan í fjölmiðlum á árum áður, var með útvarpsþátt á útvapsstöðinni Mónó ásamt félaga sínum Jóhannesi Ásbjörnssyni. Þeir slógu svo í gegn sem kynnar í íslensku útgáfunni af Idol-keppninni sem var á dagskrá Stöðvar 2. Þar voru þeir viðriðnir ýmsa dagskrárgerð, gerðu meðal annars sérstaka sjónvarpsþáttarröð um það þegar þeir stofnuðu Hamborgarafabrikkuna. Og færðu sig í kjölfarið báðir yfir í veitingageirann þar sem gustað hefur um þá, einkum athafnamanninn Sigmar. Simmi hefur svo vakið nokkra athygli að undanförnu meðal annars fyrir eindregnar skoðanir á 3. orkupakkanum, sem einmitt bændastéttin að meirihluta er afar mótfallin. Þá hefur hann viðrað umdeildar skoðanir á leiklestri í Borgarleikhúsinu og hvatt þá sem lakar eru settir að flytja bara út á land. Í Bændablaðinu er haft eftir Simma að hann vilji að um landbúnað sé rætt án sleggjudóma og fullyrðir að hart sé sótt að íslenskum landbúnaði úr ýmsum áttum.
Fjölmiðlar Landbúnaður Samfélagsmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. 27. nóvember 2018 15:14 Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. 20. desember 2018 09:00 Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni "Eins og að draga framtennurnar úr fólki að tala um að flytja út á land.“ 27. febrúar 2019 14:39 Fólkið sem hlustaði á upplesturinn í Borgarleikhúsinu eigi að skammast sín Ekki til eftirbreytni að hneygja sig á sviði eftir að hafa lesið upp hljóðupptökur sem skapað hafi mannlegan harmleik víða, segir Sigmar Vilhjálmsson. 4. desember 2018 12:28 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. 27. nóvember 2018 15:14
Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. 20. desember 2018 09:00
Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni "Eins og að draga framtennurnar úr fólki að tala um að flytja út á land.“ 27. febrúar 2019 14:39
Fólkið sem hlustaði á upplesturinn í Borgarleikhúsinu eigi að skammast sín Ekki til eftirbreytni að hneygja sig á sviði eftir að hafa lesið upp hljóðupptökur sem skapað hafi mannlegan harmleik víða, segir Sigmar Vilhjálmsson. 4. desember 2018 12:28