Gæsluvarðhald yfir A$AP Rocky framlengt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2019 14:27 Rapparinn verður áfram í Svíþjóð um sinn. Vísir/Getty Dómari í Svíþjóð hefur ákveðið að verða við beiðni saksóknara þar í landi um að gæsluvarðhald yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky verði framlengt um eina viku. Rapparinn var handtekinn í byrjun júlí grunaður um líkamsárás. Saksóknarar í máli rapparans héldu því fram að ef Rocky yrði leystur úr gæsluvarðhaldi væru mælanlegar líkur á því að hann myndi yfirgefa Svíþjóð áður en hægt yrði að fara lengra með málið. Dómari tók undir þær áhyggjur og verður rapparinn því í haldi fram á næsta föstudag. Rapparinn er sakaður um að hafa ráðist á mann þann 30. júní síðastliðinn ásamt tveimur öðrum mönnum. Þeir eru einnig í haldi vegna gruns um líkamsárás og hefur gæsluvarðhaldskrafa yfir þeim einnig verið samþykkt. Í upphaflegri tilkynningu saksóknara í málinu til fjölmiðla kom fram að beiðnin um framlenginuna hafi verið lögð fram svo hægt yrði að ákæra rapparann á fimmtudaginn kemur. Síðan hefur tilkynningunni verið breytt en þar segir nú að gæsluvarðhaldsbeiðnin hafi verið lögð fram svo unnt væri að rannsaka málið til hlítar. Bandaríkin Hollywood Lögreglumál Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. 19. júlí 2019 10:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Dómari í Svíþjóð hefur ákveðið að verða við beiðni saksóknara þar í landi um að gæsluvarðhald yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky verði framlengt um eina viku. Rapparinn var handtekinn í byrjun júlí grunaður um líkamsárás. Saksóknarar í máli rapparans héldu því fram að ef Rocky yrði leystur úr gæsluvarðhaldi væru mælanlegar líkur á því að hann myndi yfirgefa Svíþjóð áður en hægt yrði að fara lengra með málið. Dómari tók undir þær áhyggjur og verður rapparinn því í haldi fram á næsta föstudag. Rapparinn er sakaður um að hafa ráðist á mann þann 30. júní síðastliðinn ásamt tveimur öðrum mönnum. Þeir eru einnig í haldi vegna gruns um líkamsárás og hefur gæsluvarðhaldskrafa yfir þeim einnig verið samþykkt. Í upphaflegri tilkynningu saksóknara í málinu til fjölmiðla kom fram að beiðnin um framlenginuna hafi verið lögð fram svo hægt yrði að ákæra rapparann á fimmtudaginn kemur. Síðan hefur tilkynningunni verið breytt en þar segir nú að gæsluvarðhaldsbeiðnin hafi verið lögð fram svo unnt væri að rannsaka málið til hlítar.
Bandaríkin Hollywood Lögreglumál Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. 19. júlí 2019 10:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. 19. júlí 2019 10:45