Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2019 19:30 Holmes fékk skolla á fyrstu holu en engan eftir það. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Leikið er á Royal Portrush vellinum á Norður-Írlandi. Holmes, sem hefur aldrei unnið risamót á ferlinum, lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Hann er með eins höggs forystu á Írann Shane Lowry. Holmes fékk skolla á fyrstu holunni en gerði ekki fleiri mistök á hringnum og fékk alls sex fugla.A bogey on the 1st but it was red from then on for @JBHolmesgolf. He finishes with a 66 and is the clubhouse leader #TheOpen#NTTDATAWall Live scoringhttps://t.co/eQjasgPOwfpic.twitter.com/kyOZyicmCL — The Open (@TheOpen) July 18, 2019 Spánverjinn Jon Rahm var um tíma með forystuna en fór illa að ráði sínu á síðustu fjórum holunum þar sem hann fékk tvo skolla. Rahm er í 3. sæti á þremur höggum undir pari ásamt 13 öðrum kylfingum. Þeirra á meðal er Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sem situr á toppi heimslistans. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Ítalinn Francesco Molinari, er í 95. sæti á þremur höggum yfir pari. Margir stórlaxar náðu sér ekki á strik í dag. Phil Mickelson er á fimm höggum yfir pari og Tiger Woods lék á sjö höggum yfir pari og er á meðal neðstu manna. Heimamaðurinn Rory McIlroy átti afar erfiðan dag og lék á átta höggum yfir pari. David Duval, sem vann Opna breska fyrir 18 árum, er neðstur en hann lék hringinn í dag á 20 höggum yfir pari. Duval þurfti 13 högg til að klára sjöundu holuna sem er par fimm hola.Argentínumaðurinn Emiliano Grillo gleymir deginum í dag ekki í bráð en hann fór holu í höggi á 13. holu.HOLE-IN-ONE! @GrilloEmiliano with the 1st ace at The Open since 2016 #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkC … pic.twitter.com/msunSxlDaU — The Open (@TheOpen) July 18, 2019Bein útsending frá öðrum hring Opna breska hefst klukkan 05:30 á Stöð 2 Golf í fyrramálið.A look at the leaderboard after Round 1 of The 148th Open. For all scoring, hole and player statshttps://t.co/eQjasgPOwf#TheOpen#NTTDATAWallpic.twitter.com/NbgEXZRIBA — The Open (@TheOpen) July 18, 2019 Golf Tengdar fréttir Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina. 18. júlí 2019 13:30 Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25 McIlroy kláraði á átta yfir pari: „Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Leikið er á Royal Portrush vellinum á Norður-Írlandi. Holmes, sem hefur aldrei unnið risamót á ferlinum, lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Hann er með eins höggs forystu á Írann Shane Lowry. Holmes fékk skolla á fyrstu holunni en gerði ekki fleiri mistök á hringnum og fékk alls sex fugla.A bogey on the 1st but it was red from then on for @JBHolmesgolf. He finishes with a 66 and is the clubhouse leader #TheOpen#NTTDATAWall Live scoringhttps://t.co/eQjasgPOwfpic.twitter.com/kyOZyicmCL — The Open (@TheOpen) July 18, 2019 Spánverjinn Jon Rahm var um tíma með forystuna en fór illa að ráði sínu á síðustu fjórum holunum þar sem hann fékk tvo skolla. Rahm er í 3. sæti á þremur höggum undir pari ásamt 13 öðrum kylfingum. Þeirra á meðal er Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sem situr á toppi heimslistans. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Ítalinn Francesco Molinari, er í 95. sæti á þremur höggum yfir pari. Margir stórlaxar náðu sér ekki á strik í dag. Phil Mickelson er á fimm höggum yfir pari og Tiger Woods lék á sjö höggum yfir pari og er á meðal neðstu manna. Heimamaðurinn Rory McIlroy átti afar erfiðan dag og lék á átta höggum yfir pari. David Duval, sem vann Opna breska fyrir 18 árum, er neðstur en hann lék hringinn í dag á 20 höggum yfir pari. Duval þurfti 13 högg til að klára sjöundu holuna sem er par fimm hola.Argentínumaðurinn Emiliano Grillo gleymir deginum í dag ekki í bráð en hann fór holu í höggi á 13. holu.HOLE-IN-ONE! @GrilloEmiliano with the 1st ace at The Open since 2016 #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkC … pic.twitter.com/msunSxlDaU — The Open (@TheOpen) July 18, 2019Bein útsending frá öðrum hring Opna breska hefst klukkan 05:30 á Stöð 2 Golf í fyrramálið.A look at the leaderboard after Round 1 of The 148th Open. For all scoring, hole and player statshttps://t.co/eQjasgPOwf#TheOpen#NTTDATAWallpic.twitter.com/NbgEXZRIBA — The Open (@TheOpen) July 18, 2019
Golf Tengdar fréttir Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina. 18. júlí 2019 13:30 Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25 McIlroy kláraði á átta yfir pari: „Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03 Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina. 18. júlí 2019 13:30
Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25
McIlroy kláraði á átta yfir pari: „Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. 18. júlí 2019 15:03
Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. 18. júlí 2019 10:15
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti