Fátt bendir til að dregið hafi úr matarsóun Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. júlí 2019 20:00 Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Talsmaður samtaka sem vinna gegn matarsóun segir að stjórnvöld og fyrirtæki þurfi að axla meiri ábyrgð. Ekki sé nóg að benda á einstaklinga. Þrátt fyrir aukna umræðu um matarsóun bendir ekkert til þess að dregið hafi úr henni síðustu ár. Gríðarlegt magn af matvælum fer í ruslið á hverjum degi og greindi morgunblaðið frá því í dag að samkvæmt könnun sem hjúkrunarheimilið Eir gerði henda þau tæplega sextíu kílóum af mat á hverjum degi sem gera Tæplega 400 kíló á viku. „Það þarf að setja strangari reglur eins og um lífrænan úrgang. Frakkar eru að fara að setja lög um að það megi ekki urða hvorki fatnað, lífrænan úrgang og mikið talað um matvæli og hliðar afurðir úr matvælaframleiðslu og raftæki. Þetta erum við farin að sjá miklu meira af. Við verðum líka að fara að líta á þessa hluti, eins og matvæli, þetta er ekki rusl þetta er hráefni og það er alveg hægt að nýta þetta í eitthvað annað," segir Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Í haust mun Umhverfisstofnun leita til um eitt þúsund heimila og sjö hundruð fyrirtækja til að kanna matarsóun. Sambærileg könnun var framkvæmd árið 2016 en þá fengust aðeins svör frá 84 fyrirtækjum af þeim 701 sem leitað var til. „Vinnustaðir og stjórnvöld þurfa að sýna gott fordæmi í þessu og vera fyrirmyndirnar okkar. Það er ekki alltaf hægt að bauna að neytandanum að breyta ef stóru risarnir í kringum okkur eru ekki að gera neitt," segir hún. Í fréttablaðinu í dag kom fram að Reykvíkingar henda gríðarlega mikið af mat og drykk á hverju ári. „Ég sá tölur að Reykvíkingar, við hendum mat fyrir fjögur þúsund og fimm hundruð milljónir á ári, fjórir og hálfur milljarður. Á sama tíma er borgin að tala um að hana vanti pening. Þetta er svolítið skrítið að hann liggi bara í ruslatunnunni,“ segir hún. Umhverfismál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Talsmaður samtaka sem vinna gegn matarsóun segir að stjórnvöld og fyrirtæki þurfi að axla meiri ábyrgð. Ekki sé nóg að benda á einstaklinga. Þrátt fyrir aukna umræðu um matarsóun bendir ekkert til þess að dregið hafi úr henni síðustu ár. Gríðarlegt magn af matvælum fer í ruslið á hverjum degi og greindi morgunblaðið frá því í dag að samkvæmt könnun sem hjúkrunarheimilið Eir gerði henda þau tæplega sextíu kílóum af mat á hverjum degi sem gera Tæplega 400 kíló á viku. „Það þarf að setja strangari reglur eins og um lífrænan úrgang. Frakkar eru að fara að setja lög um að það megi ekki urða hvorki fatnað, lífrænan úrgang og mikið talað um matvæli og hliðar afurðir úr matvælaframleiðslu og raftæki. Þetta erum við farin að sjá miklu meira af. Við verðum líka að fara að líta á þessa hluti, eins og matvæli, þetta er ekki rusl þetta er hráefni og það er alveg hægt að nýta þetta í eitthvað annað," segir Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Í haust mun Umhverfisstofnun leita til um eitt þúsund heimila og sjö hundruð fyrirtækja til að kanna matarsóun. Sambærileg könnun var framkvæmd árið 2016 en þá fengust aðeins svör frá 84 fyrirtækjum af þeim 701 sem leitað var til. „Vinnustaðir og stjórnvöld þurfa að sýna gott fordæmi í þessu og vera fyrirmyndirnar okkar. Það er ekki alltaf hægt að bauna að neytandanum að breyta ef stóru risarnir í kringum okkur eru ekki að gera neitt," segir hún. Í fréttablaðinu í dag kom fram að Reykvíkingar henda gríðarlega mikið af mat og drykk á hverju ári. „Ég sá tölur að Reykvíkingar, við hendum mat fyrir fjögur þúsund og fimm hundruð milljónir á ári, fjórir og hálfur milljarður. Á sama tíma er borgin að tala um að hana vanti pening. Þetta er svolítið skrítið að hann liggi bara í ruslatunnunni,“ segir hún.
Umhverfismál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira