Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. júlí 2019 17:43 Björgunarskip var sent á vettvang. Slysavarnafélagið Landsbjörg Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans. Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans.
Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira