Fer frá West Brom til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 16:00 Louie Barry með Barcelonabúninginn. Mynd/Twitter/@FCBmasia Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. Það eru ekki allir sem ná því að fara frá West Bromwich Albion til Barcelona í einu skrefi en það er augljóst að mörgum þykir mikið til þessa stráks koma. Barcelona var ekki eina stórliðið sem hafði áhuga á honum því hann gat líka farið til franska félagsins Paris Saint Germain.Barcelona have announced that they have completed the signing of 16-year-old Louie Barry from West Brom. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 11, 2019Það má segja að hann hafi hafnað miklum peningum þegar hann valdi ekki Paris Saint Germain. Samkvæmt frétt spænska blaðsins Mundo Deportivo þá bauð franska félagið faðir hans 2,7 milljón punda bónus ef hann kæmi til PSG. Leikmenn mega ekki gera atvinnumannsamning fyrr en þeir eru sautján ára og Paris Saint Germain gat því ekki boðið Louie Barry sjálfum þessar 428 milljónir í íslenskum krónum.Barcelona have completed the signing of England youth international Louie Barry. Stole him from under PSG’s noses at the last minute https://t.co/r1kvmExB2R — Samuel Marsden (@samuelmarsden) July 7, 2019Louie Barry var búinn að ganga undir læknisskoðun í Frakklandi þegar hann hætti við og ákvað að fara frekar til Katalóníu. Fréttir herma að móðir hans hafi sannfært hann um að velja frekar Barcelona. Louie Barry hefur verið í ensku unglingalandsliðunum og var með 4 mörk og 3 stoðsendingar með átján ára liði West Brom á síðustu leiktíð. Hann byrjaði fyrst í unglingalandsliðum Íra en valdi svo England og hefur meðal annars skorað 6 mörk í 9 leikjum með sextán ára landsliði Englendinga.⚠ TOP SECRET MDhttps://t.co/QYjSF2Alu5 por @xavimunyozMD — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 10, 2019Louie Barry se incorpora al Barça. El delantero inglés, de 16 años, llega procedente del West Bromwich Albion y jugará en el Juvenil A.https://t.co/CEqlwceyQT Welcome to Barça Louie!#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/cF0He0ar6n — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 11, 2019 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford: „Vill bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Sjá meira
Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. Það eru ekki allir sem ná því að fara frá West Bromwich Albion til Barcelona í einu skrefi en það er augljóst að mörgum þykir mikið til þessa stráks koma. Barcelona var ekki eina stórliðið sem hafði áhuga á honum því hann gat líka farið til franska félagsins Paris Saint Germain.Barcelona have announced that they have completed the signing of 16-year-old Louie Barry from West Brom. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 11, 2019Það má segja að hann hafi hafnað miklum peningum þegar hann valdi ekki Paris Saint Germain. Samkvæmt frétt spænska blaðsins Mundo Deportivo þá bauð franska félagið faðir hans 2,7 milljón punda bónus ef hann kæmi til PSG. Leikmenn mega ekki gera atvinnumannsamning fyrr en þeir eru sautján ára og Paris Saint Germain gat því ekki boðið Louie Barry sjálfum þessar 428 milljónir í íslenskum krónum.Barcelona have completed the signing of England youth international Louie Barry. Stole him from under PSG’s noses at the last minute https://t.co/r1kvmExB2R — Samuel Marsden (@samuelmarsden) July 7, 2019Louie Barry var búinn að ganga undir læknisskoðun í Frakklandi þegar hann hætti við og ákvað að fara frekar til Katalóníu. Fréttir herma að móðir hans hafi sannfært hann um að velja frekar Barcelona. Louie Barry hefur verið í ensku unglingalandsliðunum og var með 4 mörk og 3 stoðsendingar með átján ára liði West Brom á síðustu leiktíð. Hann byrjaði fyrst í unglingalandsliðum Íra en valdi svo England og hefur meðal annars skorað 6 mörk í 9 leikjum með sextán ára landsliði Englendinga.⚠ TOP SECRET MDhttps://t.co/QYjSF2Alu5 por @xavimunyozMD — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 10, 2019Louie Barry se incorpora al Barça. El delantero inglés, de 16 años, llega procedente del West Bromwich Albion y jugará en el Juvenil A.https://t.co/CEqlwceyQT Welcome to Barça Louie!#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/cF0He0ar6n — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 11, 2019
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford: „Vill bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Sjá meira