Annað barn á leiðinni eftir erfitt ferli Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 15:06 Anne Hathaway og Adam Shulman, eiginmaður hennar. Vísir/Getty Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT
Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00